Jólasveinarnir koma með strætó

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Jólasveinarnir koma með strætó

Kaupa Í körfu

Tók strætó til byggða JÓLASVEINARNIR fara nú að tínast til byggða og fyrstur að vanda er Stekkjarstaur, stífur eins og tré. Þau börn sem til þess höfðu unnið fengu væntanlega eitthvað gott í skóinn frá karli í nótt. Stekkjarstaur nýtti sér nútímasamgöngur þegar hann tók sér strætó frá hlíðum Esjunnar í gær, þar sem hann býr ásamt bræðrum sínum og Grýlu og Leppalúða, og þaðan var ekið til Reykjavíkur. Á leiðinni hitti hann nemendur úr 1. bekk Árbæjarskóla í Ártúni, söng með þeim og sprellaði. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar