Geir Ólafsson á Gauknum

Geir Ólafsson á Gauknum

Kaupa Í körfu

Útgáfutónleikar Geirs Ólafssonar og Furstanna Á sinn hátt FYRIR skemmstu kom út fyrsta plata söngvarans Geirs Ólafssonar og nefnist hún Á minn hátt. Geir hefur verið æði áberandi í skemmtanalífi landans undanfarin misseri en aðal hans er sígild dægurlög þau sem krónukallar eins og Frank Sinatra, Dean Martin og fleiri lögðu fyrir sig á sínum tíma. MYNDATEXTI: Geir og Furstarnir í góðri sveiflu. Tónleikar á Gauknum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar