Kringlan - Barnabækur

Kringlan - Barnabækur

Kaupa Í körfu

Ekkert barn bókarlaust á jólum JÓLATRÉ Mæðrastyrksnefndar í Kringlunni fékk heimsókn frá ófáum barna- og unglingabókahöfundum í gær, þegar þeir lögðu bækur sínar undir tréð sem munu gleðja skjólstæðinga Mæðrastyrksnefndar á jólunum./Öllum er frjálst að leggja jólagjöf undir tréð í Kringlunni og hefur Mæðrastyrksnefnd komið upp aðstöðu til að pakka inn gjöfum við tréð. EINGINN MYNDATEXTI. Barnabækur settar við jólatréð í Kringlunin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar