Hverfisgata 115

Þorkell Þorkelsson

Hverfisgata 115

Kaupa Í körfu

Lítið er eftir, sem minnir á Gasstöðina í Reykjavík, nema íbúðarhús gasstöðvarstjórans við Hverfisgötu. HINN 18. ágúst 1909 kaupir bæjarstjórn Reykjavíkur austurhluta Elsumýrarbletts af Sveini Jónssyni undir byggingu gasstöðvar. Gasstöðin tók til starfa vorið 1910 og var þar sem nú er Lögreglustöðin í Reykjavík. Austar á sömu lóð var byggt íbúðarhús yfir gasstöðvarstjórann. Það hús stendur enn og hefur til skamms tíma verið notað af Strætisvögnum Reykjavíkur. Myndatexti: Hlið hússins sem vísar að Rauðarárstíg er gluggalaus, en fjórir fletir með munstraðri steypu setja skemmtilegan svip á það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar