Styrkir til rannsókna

Ásdís Ásgeirsdóttir

Styrkir til rannsókna

Kaupa Í körfu

Átta styrkir til rannsókna í læknisfræði ÁTTA styrkjum var í gær úthlutað úr Minningarsjóði Helgu Jónsdóttur og Sigurliða Kristjánssonar. Tilgangur sjóðsins er að styrkja rannsóknir í læknisfræði, einkum á sviði heila- og taugasjúkdóma, hjarta- og æðasjúkdóma, augnsjúkdóma og öldrunarsjúkdóma. MYNDATEXTI. Kristín Hannesdóttir, Ástríður Pálsdóttir, Anna Möller og Brynhildur Ingvarsdóttir í fremri röð. Elías Ólafsson, Jakob Kristinsson, Jón Snædal, Evald Sæmundsson, Einar Stefánsson og Friðbert Jónasson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar