Skóflustunga

Finnur Pétursson

Skóflustunga

Kaupa Í körfu

Sturla Böðvarsson samgönguráðherra tók, síðdegis á föstudag, fyrstu skóflustunguna að nýju hóteli, sem fyrirhugað er að rísi á Tálknafirði. Það er hlutafélagið Þingból ehf. sem stendur fyrir byggingunni. Félagið var stofnað fyrir skömmu og er að mestu í eigu heimaaðila. Forsvarsmaður fyrirtækisins er Gunnar Egilsson veitingamaður í Hópinu á Tálknafirði. Myndatexti: Björn Óli Hauksson sveitarstjóri fól Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra að taka fyrstu skóflustunguna að hóteli á Tálknafirði og afhenti honum viðeigandi skóflu til verksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar