Þjóðarsáttin - Samkomulag um frestun

Þjóðarsáttin - Samkomulag um frestun

Kaupa Í körfu

Alþýðusambanmd Íslands, Samtök atvinnulífsins og ríkisstjórnin ganga frá þríhliða samkomulagi um kjaramál og efnahagsaðgerðir Telja verðbólguna munu minnka hratt á næstunni FORYSTUMENN Samtaka atvinnulífsins og Alþýðusambands Íslands undirrituðu í gær samkomulag um frestun á endurskoðun launaliðs kjarasamninga fram í maí á næsta ári og um samstilltar aðgerðir til að draga úr verðbólgu og koma á stöðugleika. MYNDATEXTI: Forystumenn SA og ASÍ takast í hendur að lokinni undirritun samkomulags um kjaramál og samstilltar efnahagsaðgerðir í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar