Dómkirkjan

Dómkirkjan

Kaupa Í körfu

Ungir og aldnir í miðborgarferð KRAKKAR á öllum aldri hafa í gegnum tíðina heillast af ljósadýrðinni sem einkennir aðventuna og jólahátíðina enda ekki að ástæðulausu að jólin hafa verið nefnd hátíð ljóssins. MYNDATEXTI. Það var notalegt að setjast niður í Dómkirkjunni og njóta tónlistarinnar eftir ferðina. ( Nemendur úr Fella og Hólabrekkuskóla ásamt eldri borgurum í fræðsluferð )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar