Útför Gísla Jónssonar

Kristján Kristjánsson

Útför Gísla Jónssonar

Kaupa Í körfu

Útför Gísla Jónssonar, fyrrverandi menntaskólakennara, fór fram frá Akureyrarkirkju í gær. Sr. Svavar Alfreð Jónsson jarðsöng, organisti var Björn Steinar Sólbergsson, Sigrún Arna Arngrímsdóttir söng einsöng og félagar úr Kór Akureyrarkirkju sungu. Kistuna báru úr kirkju Kristján Þór Júlíusson, Sigurður J. Sigurðsson, Þórarinn B. Jónsson, Hólmkell Hreinsson, Þorsteinn Hjaltason, Þorsteinn Þorsteinsson og Sigurður Eggert Davíðsson. Börn Gísla, Hjörtur, Ingibjörg, Guðrún, Jón, Arnfríður, Soffía og María, og Jón Hjaltason báru kistuna í kirkjugarðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar