Útvarpsstjórar " Jólahjól"

Kristján Kristjánsson

Útvarpsstjórar " Jólahjól"

Kaupa Í körfu

Tveir 12 ára strákar starfrækja útvarpsstöðina Jólahjól TVEIR 12 ára strákar á Akureyri tóku sig til í vikunni og hófu rekstur útvarpsstöðvar í bænum. Þeir kalla hana Útvarp jólahjól 104,9 og eru í einu herbergi í KA-heimilinu. Þetta eru þeir Sigurður Þorri Gunnarsson og Alex Orrason, báðir í 7. bekk í Brekkuskóla. enginn myndatexti. ( Útvarpsstjórarnir ungu ræða við hlustendur sína og kynna tónlist. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar