Þór - Súlur

Kristján Kristjánsson

Þór - Súlur

Kaupa Í körfu

Súlur og Þór semja um flugeldasölu SÚLUR, björgunarsveitin á Akureyri, og Íþróttafélagið Þór hafa gert með sér samkomulag um flugeldasölu. Þór hættir allri flugeldasölu og Súlur fá aðstöðu í Hamri, félagsheimili Þórs, til að selja flugelda. MYNDATEXTI. Jón Heiðar Árnason, formaður Þórs, t.v., og Ingimar Eydal, formaður Súlna, takast í hendur eftir undirskrift samningsins. ( Jón Heiðar Árnason formaður Þórs t.v. og Ingimar Eydal formaður Súlna takast í hendur eftir undirskrift samningsins. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar