Skíðamót Íslands

Kristján Kristjánsson

Skíðamót Íslands

Kaupa Í körfu

Björn Þór Ólafsson keppti á sínu 40. Skíðalandsmóti ÞAÐ vakti töluverða athygli hversu fáir keppendur mættu til leiks á Skíðamóti Íslands í Hlíðarfjalli um helgina og þá fór frekar lítið fyrir áhorfendum. Björn Þór Ólafsson, skíðafrömuður í Ólafsfirði, sem tekið hefur þátt í 40 landsmótum, nú síðast í Hlíðarfjalli um helgina, sagði það sorglegt hversu fáir keppendur hefðu mætt til leiks og að skíðaíþróttin ætti í vök að verjast. MYNDATEXTI: Það vakti athygli hversu fáir áhorfendur mættu á landsmótið en framkvæmd mótsins var með miklum ágætum þrátt fyrir erfiðar aðstæður. (Það vakti vissulega athygli hversu fáir áhorfendur mættu á Skíðamót Íslands en framkvæmd mótsins var með miklum ágætum þrátt fyrir erfiðar aðstæður.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar