Tákn vefjar

Sagan
Aðdragandinn
Merkið frá Reykjavík
Farsæl saga
Hið nýja NATO
Dean Acheson
Bjarni Benediktsson
Stiklað á stóru

Ísland
Aðildin og varnarsáttmálinn
Hlutleysið kvatt
Árásin á Alþingi
Átök á Austurvelli
Varið land
Starf NATO hér

Viðtöl
Davíð Oddsson
Guðmundur H. Garðarsson
Halldór Ásgrímsson
Jón Hákon Magnússon
Ragnar Arnalds
Vladislav Zubok
Vojtech Mastny

Með eigin orðum
Bjarni Benediktsson 1949
Ólafur Thors 1949
Bjarni Benediktsson 1968
Emil Jónsson 1968

Samstarfið
Vísindasamstarf
Umhverfismál
Jarðvísindi
Tölvutækni
Styrkþegar NATO

 

4. apríl 1999 eru fimmtíu ár liðin frá stofnun Atlantshafsbandalagsins (NATO). Varnarbandalagið er einstakt í mannkynssögunni, því það hefur tryggt frið á áhrifasvæði sínu í hálfa öld þrátt fyrir hrakspár margra og válynd veður. Að kalda stríðinu loknu hefur hlutverk þess þó breyst verulega, eins og sjá má af aðgerðum bandalagsins í Serbíu og Kosovo.

Á þessum vef er að finna margvíslegt efni, sem tengist sögu bandalagsins, þætti Íslands í henni, aðdragandanum að stofnun þess og aðild Íslands, auk viðtala við fjölmarga, sem komið hafa við sögu eða fylgst með þróuninni. Á myndinni að ofan má sjá Bjarna Benediktsson, utanríkisráðherra, undirrita Atlantshafssáttmálann fyrir Íslands hönd í Washington hinn 4. apríl 1949. Hjá honum stendur Thor Thors, sendiherra.


Morgunblaðið

                                                                                                  NATO