Virðingarríkt tengslauppeldi nýjasta æðið

26.11. Rie-aðferðin, eða virðingarríkt tengslauppeldi, hefur verið ofarlega á baugi undanfarið. Uppeldisaðferðin er ekki ný af nálinni, en hefur þó notið vaxandi vinsælda síðustu ár. En hvað er virðingarríkt tengslauppeldi? Meira »

Geta orðið öryrkjar af netnotkun

26.11. „Við sjáum tvær myndir af þessu. Annars vegar unglingsstúlkurnar sem eru orðnar háðar því að fá viðgjöf í gegnum netið og eru nánast orðnar þrælar símanna sinna. Þær þurfa að svara hverju tísti og vaka jafnvel á nóttunni til að sinna þessari þörf.“ Meira »

Á átta þunganir að baki

25.11. Solveig Thelma Einarsdóttir þurfti að hafa talsvert meira fyrir því að koma börnum sínum í heiminn en gengur og gerist, en hún hefur margoft misst fóstur auk þess sem börnin hennar fæddust töluvert fyrir tímann. Þá á hún að baki alls átta þunganir og fjórar meðgöngur. Meira »

Kynfræðsla þyrfti að byrja fyrr og vera oftar

8.10. Indíana Rós Ægisdóttir heldur reglulega fyrirlestra fyrir unglinga þar sem hún fjallar um kynlíf, sjálfsfróun og sitthvað fleira. Meira »

Sorg og missir mistúlkað sem frekja

1.10. „Ég hef reynt margar áskoranir stjúpfjölskyldna á eigin skinni, bæði sem uppkomið stjúpbarn og stjúpmóðir.“  Meira »

Bráðnauðsynlegt að vera í mömmuklúbbi

30.9. „Ég á tvær dætur og upplifanirnar eru gjörólíkar. Sú eldri var meðfærileg frá fyrsta degi. Maður vissi ekki af henni, hún bara drakk og svaf og byrjaði snemma að brosa. Því var ekki að heilsa með þá yngri. Sú var og er afar kröfuhörð og tekur mikið pláss. Eftir að ég átti hana skildi ég mæður sem töluðu um hversu krefjandi það væri að eiga óvært barn.“ Meira »

Með fjársjóð af mögnuðum fæðingarsögum

24.9. Auður Bjarnadóttir hefur kennt meðgöngujóga í heil 17 ár, en sjálf kynntist hún því þegar hún gekk með yngsta son sinn. Auður hafði þá nýlokið jógakennaranámi og var búsett í Bandaríkjunum. Meira »

Þreytt börn sýna allt önnur einkenni

23.9. Sálfræðingurinn Erla Björnsdóttir er sérfróð um svefnvandamál, en í ár gaf hún út fræðsluritið Svefn. Að auki er Erla fjögurra barna móðir og hefur því einu sinni eða tvisvar þurft að eiga við börn sem vilja alls ekki fara í bólið. Meira »

Mikið púsluspil að eiga langveikt barn

16.9. „Þegar Salka kom undir vorum við búin að reyna í sjö ár. Við vorum búin að vera í glasameðferðum, tæknifrjóvgunum og öllum þeim pakka. Reyndar vorum við líka búin að sækja um ættleiðingu þegar ég varð síðan ólétt. Meira »

Fæðingin tók 27 klukkustundir

22.8. Gabriela Líf Sigurðardóttir á átta mánaða gamlan son. Gabriela sem lenti í erfiðleikum fyrstu mánuðina getur ekki hugsað til þess hvernig lífið væri án sonar síns. Meira »

Þú getur ekki faðmað ungabarn of mikið

22.8. Góðar fréttir fyrir þá sem finnst gott að knúsa hnoðrana sína en snerting er nauðsynleg ungabörnum.   Meira »

21 árs í ungbarnamyndatöku

22.8. Það er aldrei of seint að fara í ungbarnamyndatöku að minnsta kosti ef eitthvað er að marka þau Rebeccu Hayes og David Ward. Meira »