Wintour fékk ömmustrák

Anna Wintour á nú þrjú barnabörn.
Anna Wintour á nú þrjú barnabörn. AFP

Bee Schaffer, dóttir Önnu Wintour ritstjóra Vogue, og eiginmaður hennar Francesco Carrozzini eignuðust son á dögunum. 

Shaffer deildi mynd af drengnum litla á Instagram í vikunni en hann hefur fengið nafnið Oliver. Oliver litli kom í heiminn hinn 25. október síðastliðinn. Hann er fyrsta barn foreldra sinna. 

Hann er þó ekki fyrsta barnabarn ritstjórans en sonur hennar, Charles Shaffer, á tvær dætur.

Oliver litli.
Oliver litli. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda