Eitt trylltasta barnaafmæli allra tíma

Psalm West ásamt Kim Kardashian
Psalm West ásamt Kim Kardashian Ljósmynd/instagram

Psalm West, yngri sonur raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian og rapparans Kanye West, hélt upp á þriggja ára afmælið sitt á dögunum. Þemað var ofurhetjan Hulk og var græni einkennis litur hans var allsráðandi.

Meðlimir Kardashian fjölskyldunnar eru þekktir fyrir að setja gríðarlegan metnað í þá viðburði sem þau halda. Hús Kardashian var þakið grænum blöðrum og hnefa Hulk. Það er öllu tjaldað til og farið alla leið í þessu barnaafmæli.  

Fyrrverandi hjónin Kim Kardashian og Kanye West eiga fjögur börn saman. North, Saint, Chicago og Psalm. 

Stór Hulk og grænt nammi.
Stór Hulk og grænt nammi. Ljósmynd/Instagram
Ljósmynd/instagram
Krakkaborðin voru þakin hnefa Hulks sem gerður var úr súkkulaði.
Krakkaborðin voru þakin hnefa Hulks sem gerður var úr súkkulaði. Ljósmynd/Instagram
Kim Kardashian ásamt börnum sínum.
Kim Kardashian ásamt börnum sínum. Ljósmynd/Instagram

 Kardashian setti myndir af afmælinu á Instagram. 



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda