Iðunn Emelía söng Jólin með þér

Iðunn Emelía Hjaltadóttir söng lagið Jólin með þér í fyrsta þætt­in­um af Jóla­stjörn­unni sem sýnd­ur var á Sjón­varpi Sím­ans á sunnu­dag. 

Sjón­varp Sím­ans, mbl.is, Góa, KFC og Sena Live standa fyr­ir Jóla­stjörn­unni 2022, söng­keppni fyr­ir unga snill­inga, sem nú er hald­in ell­efta árið í röð.

Sig­ur­veg­ar­inn kem­ur fram í Laug­ar­dals­höll­inni með ara­grúa af stjörn­um 17. des­em­ber á stór­tón­leik­un­um Jóla­gest­ir Björg­vins.

Ann­ar þátt­ur verður sýnd­ur á Sjón­varpi Sím­ans á morgun, 4. des­ember og sá þriðji 11. des­em­ber.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda