„Sætasta barn ársins“ hefur verið valið

Algjör dúlla!
Algjör dúlla! samsett mynd

Yngsti sonur John Legend og Chrissy Teigen, hinn hárprúði Wren Stephens, hefur verið valinn „sætasta barn ársins“ hjá tímaritinu People. Wren fetar í fótspor barna þeirra DJ Khaled, Michael Phelps, Anderson Cooper og Andy Cohen. 

Legend og Teigen komu heiminum á óvart þegar þau tilkynntu um nýjasta fjölskyldumeðliminn aðeins sex mánuðum eftir að þau eignuðust yngstu dóttur sína, Esti. Sonur hjónanna fæddist hinn 19. júní með aðstoð staðgöngumóður. 

View this post on Instagram

A post shared by People Magazine (@people)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda