Högni og Snæfríður eiga von á barni

Högni Egilsson og Snæfríður Ingvarsdóttir eiga von á barni.
Högni Egilsson og Snæfríður Ingvarsdóttir eiga von á barni. mbl.is/Árni Sæberg

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson og leikkonan Snæfríður Ingvarsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni. Snæfríður birti myndskeið á Instagram af þeim Högna sprengja confetti-kynjasprengju. 

Högni og Snæfríður voru hvort með sína sprengjuna. Út kom bleikt confetti sem þýddi að parið ætti von á stúlku. Verðandi foreldrarnir voru að sjálfsögðu yfir sig ánægðir. 

Snæfríður átti afmæli í janúar og í afmælisfærslu á Instagram sagðist hún vera spennt fyrir nýjum ævintýrum á árinu. Foreldrahlutverkið verður án efa nýtt ævintýri á árinu. 

Fjölskylduvefur mbl.is óskar parinu innilega til hamingju með gleðitíðindin. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda