Skemmtilegar sumargjafir sem hitta beint í mark

Það er alltaf gaman að gleðja börnin!
Það er alltaf gaman að gleðja börnin! Samsett mynd

Sumardagurinn fyrsti er í næstu viku og þá er hefð fyrir því að gleðja fjölskyldumeðlimi með fallegri sumargjöf. Það þarf alls ekki að kosta mikið að gleðja börnin – og svo er ekki verra ef gjöfin nýtist í góða veðrinu!

Fjölskylduvefur mbl.is tók saman lista yfir fallegar sumargjafir, en á listanum eru gjafir sem kosta allt frá 1.068 til 24.990 krónur. 

Fata og form frá Little Dutch fæst hjá Helgadóttir og …
Fata og form frá Little Dutch fæst hjá Helgadóttir og kostar 3.190 krónur. Ljósmynd/Hdottir.is
Sumarlegur kjóll frá Garbo&Friends fæst hjá Dimm og kostar 8.990 …
Sumarlegur kjóll frá Garbo&Friends fæst hjá Dimm og kostar 8.990 krónur. Ljósmynd/Dimm.is
Veiðileikfang frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar 5.990 krónur.
Veiðileikfang frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar 5.990 krónur. Ljósmynd/Dimm.is
Húllahringur fæst hjá Söstrene Grene og kostar 1.068 krónur.
Húllahringur fæst hjá Söstrene Grene og kostar 1.068 krónur. Ljósmynd/Sostrenegrene.is
Vatnsheld myndavél frá SunnyLife fæst hjá Mía verslun og kostar …
Vatnsheld myndavél frá SunnyLife fæst hjá Mía verslun og kostar 5.990 krónur. Ljósmynd/Miaverslun.is
Köfunarsett frá Sunnylife fæst hjá Mía verslun og kostar 8.990 …
Köfunarsett frá Sunnylife fæst hjá Mía verslun og kostar 8.990 krónur. Ljósmynd/Miaverslun.is
Baðleikfang frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar 5.490 krónur.
Baðleikfang frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar 5.490 krónur. Ljósmynd/Dimm.is
Sólgleraugu fást hjá Zara og kosta 2.495 krónur.
Sólgleraugu fást hjá Zara og kosta 2.495 krónur. Ljósmynd/Zara.com
Sundhringur frá SunnyLife fæst hjá Mía verslun og kostar 4.990 …
Sundhringur frá SunnyLife fæst hjá Mía verslun og kostar 4.990 krónur. Ljósmynd/Miaverslun.is
Þríhjól frá Trybike fæst hjá Petit og kostar 24.990 krónur.
Þríhjól frá Trybike fæst hjá Petit og kostar 24.990 krónur. Ljósmynd/Petit.is
Sippuband frá Little Dutch fæst hjá Útgerðinni og kostar 1.990 …
Sippuband frá Little Dutch fæst hjá Útgerðinni og kostar 1.990 krónur. Ljósmynd/Little-dutch.com
Yatzy spil frá Printworks fæst hjá Epal og kostar 1.950 …
Yatzy spil frá Printworks fæst hjá Epal og kostar 1.950 krónur. Ljósmynd/Printworksmarket.com
Derhúfa frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar 4.990 krónur.
Derhúfa frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar 4.990 krónur. Ljósmynd/Dimm.is
Sundskór frá Mikk-line fást hjá Nine Kids og kosta 3.890 …
Sundskór frá Mikk-line fást hjá Nine Kids og kosta 3.890 krónur. Ljósmynd/Ninekids.is
Röndótt yfirskyrta frá Flöss fæst hjá Petit og kostar 10.690 …
Röndótt yfirskyrta frá Flöss fæst hjá Petit og kostar 10.690 krónur. Ljósmynd/Petit.is
Sápukúlusett sem gerir risa sápukúlur. Inniheldur sápukúluþykkni og sápukúlusprota. Fæst …
Sápukúlusett sem gerir risa sápukúlur. Inniheldur sápukúluþykkni og sápukúlusprota. Fæst hjá EKO húsinu og kostar 3.790 krónur. Ljósmynd/Ekohusid.is
Sumarleg hvít skyrta frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar …
Sumarleg hvít skyrta frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar 7.990 krónur. Ljósmynd/Dimm.is
Trélitir frá Printworks fást hjá Epal og kosta 2.950 krónur.
Trélitir frá Printworks fást hjá Epal og kosta 2.950 krónur. Ljósmynd/Epal.is
Sumarlegur vatnsbrúsi frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar 4.890 …
Sumarlegur vatnsbrúsi frá Liewood fæst hjá Dimm og kostar 4.890 krónur. Ljósmynd/Dimm.is
Skopparakringlur frá Ferm Living fást hjá Epal. Þær koma fimm …
Skopparakringlur frá Ferm Living fást hjá Epal. Þær koma fimm saman í pakka sem kostar 4.950 krónur. Ljósmynd/Epal.is
Fótbolti frá Nike fæst hjá Hverslun og kostar 6.495 krónur.
Fótbolti frá Nike fæst hjá Hverslun og kostar 6.495 krónur. Ljósmynd/Hverslun.is
Röndóttur samfestingur fæst hjá Zara og kostar 3.995 krónur.
Röndóttur samfestingur fæst hjá Zara og kostar 3.995 krónur. Ljósmynd/Zara.com
Sundpoki fæst hjá Útgerðinni og kostar 2.390 krónur.
Sundpoki fæst hjá Útgerðinni og kostar 2.390 krónur. Ljósmynd/Utgerdin.is
Sundgleraugu frá SunnyLife fást hjá Mía verslun og kosta 3.490 …
Sundgleraugu frá SunnyLife fást hjá Mía verslun og kosta 3.490 krónur. Ljósmynd/Miaverslun.is
Körfuboltaspjald og bolti frá SKLZ fást hjá Sportvörum og kosta …
Körfuboltaspjald og bolti frá SKLZ fást hjá Sportvörum og kosta 8.490 krónur. Ljósmynd/Sportvorur.is
Sandalar frá Konges Sløjd fást hjá Petit og kosta 8.290 …
Sandalar frá Konges Sløjd fást hjá Petit og kosta 8.290 krónur. Ljósmynd/Petit.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda