Tilkynnti um fæðingu frænda síns

Tvíburasysturnar.
Tvíburasysturnar. Skjáskot/Instagram

Jenna Bush Hager, dóttir George W. Bush, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, tilkynnti um fæðingu frænda síns á samfélagsmiðlinum Instagram á mánudag.

Tvíburasystir hennar, Barbara Bush fæddi son, sem hlaut nafnið Edward Finn, á dögunum. Er þetta annað barn Bush og eiginmanns hennar, handritshöfundarins Craig Coyne. Fyrir áttu hjónin dóttur, Coru Georgiu, sem kom í heiminn í september 2021. 

„Systir mín eignaðist lítinn herramann,“ skrifaði Hager við myndaseríuna. 

Sjálf á Hager þrjú börn, tvær dætur og son, með eiginmanni sínum, Henry Chase Hager.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda