Hólmbert og Liv eignuðust dóttur eftir magnaða fæðingu

Hólmbert kveðst stoltur af mæðgunum eftir fæðinguna.
Hólmbert kveðst stoltur af mæðgunum eftir fæðinguna. Ljósmynd/Samsett mynd

Knattspyrnumaðurinn Hólmbert Aron Friðjónsson og fyrirsætan Liv Benediktsdóttir eignuðust sitt fyrsta barn þann 17. júlí síðastliðinn. Hólmbert tilkynnti um komu barnsins á Instagram og segir þau spennt fyrir komandi tímum.

„Þann 11.07 kom fallega dóttir okkar í heiminn eftir magnaða fæðingu. Er svo stoltur af Liv og litlu minni að það er ekki hægt að setja það í orð. Öllum heilsast vel og erum svo spennt fyrir því að takast á við þetta nýja hlutverk,“ skrifar Hólmbert.

Parið hefur verið á ferð og flugi síðustu ár en Hólmbert spilaði fótbolta með þýska liðinu Holsten Kiel. Samningur hans við liðið rann út fyrr í sumar. 

Liv hefur starfað sem fyrirsæta bæði hér á landi og erlendis síðustu ár. Hún útskrifaðist með BSc-gráðu í tölvunarfræði aðeins þremur vikum fyrir settan dag.

Fjölskylduvefurinn óskar þeim innilega til hamingju með frumburðinn! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda