Högni og Snæfríður gáfu dóttur sinni einstakt nafn

Litla fjölskyldan.
Litla fjölskyldan. Skjáskot/Instagram

Tónlistarmaðurinn Högni Egilsson og sambýliskona hans, Snæfríður Ingvarsdóttir leikkona, gáfu dóttur sinni nafn nú á dögunum. Stúlkan, sem kom í heiminn þann 25. júní, fékk nafnið Ísey Andrá. 

Snæfríður greindi frá nafni stúlkunnar á Instagram-síðu sinni um helgina. 

„Ísey Andrá Högnadóttir.

Dóttir okkar var skírð þann 14.08.’24 við hátíðlega athöfn í Dómkirkjunni. Takk allir sem tóku þátt í að gera þennan dag ógleymanlegan. Við erum svo þakklát fyrir fólkið í kringum okkur,“ skrifaði nýbakaða móðirin við fallega mynd af litlu fjölskyldunni. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda