Þetta eru ódýrustu fjölskylduvænu áfangastaðirnir í ár

Á listanum eru ódýrustu fjölskylduvænu áfangastaðirnir í ár.
Á listanum eru ódýrustu fjölskylduvænu áfangastaðirnir í ár. Samsett mynd

Það getur verið kostnaðarsamt að fara með fjölskylduna í frí erlendis, en samkvæmt nýrri könnun Post Office getur kostnaðurinn verið mis mikill á milli áfangastaða. 

Í könnuninni var verð á tíu nauðsynjavörum fyrir fjölskyldufrí borið saman á sextán vinsælum evrópskum dvalarstöðum sem þykja fjölskylduvænir. Þetta voru vörur á borð við hádegis- og kvöldmáltíðir, snarl, drykki, sólarvörn og skordýrafælu.

Þetta eru tíu ódýrustu fjölskylduvænu áfangastaðirnir í ár samkvæmt könnuninni.

1. Sunny Beach, Búlgaría 

Sunny Beach í Búlgaríu býður upp á besta verðið fyrir …
Sunny Beach í Búlgaríu býður upp á besta verðið fyrir fjölskyldur samkvæmt könnuninni. Ljósmynd/Unsplash/Angel Balashev

2. Marmaris, Tyrkland

Á síðasta ári bauð Marmaris í Tyklandi upp á besta …
Á síðasta ári bauð Marmaris í Tyklandi upp á besta verðið fyrir fjölskyldur, en nú hefur Búlgaría tekið forystuna. Ljósmynd/Unsplash/Alexander Akimenko

3. Algarve, Portúgal

Algarve er hagstæðasti staðurinn á evrusvæðinu og prýðir þriðja sæti …
Algarve er hagstæðasti staðurinn á evrusvæðinu og prýðir þriðja sæti listans. Ljósmynd/Unsplash/Ricardo Resende

4. Costa del Sol, Spánn

Costa Del Sol á Spáni tekur fjórða sætið.
Costa Del Sol á Spáni tekur fjórða sætið. Ljósmynd/Unsplash/Elisabeth Agustín

5. Paphos, Kýpur

Paphos á Kýpur býður einnig upp á hagsætt verðlag fyrir …
Paphos á Kýpur býður einnig upp á hagsætt verðlag fyrir fjölskyldur. Ljósmynd/Unsplash/Dyomir Kalaitsev

6. Kos, Grikkland 

Því næst kemur Kos á Grikklandi.
Því næst kemur Kos á Grikklandi. Ljósmynd/Unsplash/Shalev Cohen

7. Lanzarote, Kanaríeyjar

Verð lækkaði um 7,2% á Lanzarote frá því í fyrra, …
Verð lækkaði um 7,2% á Lanzarote frá því í fyrra, sem er mesta verðlækkunin á milli ára á listanum. Ljósmynd/Unsplash/Madakalico

8. Rhodes, Grikkland

Rhodes í Grikklandi prýðir áttunda sæti listans.
Rhodes í Grikklandi prýðir áttunda sæti listans. Ljósmynd/Unsplash/Harry Borrett

9. Majorka, Spánn

Á Majorka var næstmesta verðlækknunin á milli ára, eða 1,2%.
Á Majorka var næstmesta verðlækknunin á milli ára, eða 1,2%. Ljósmynd/Unsplash/Marc Schadegg

10. Corfu, Grikkland

Corfu í Grikklandi er í tíunda sæti listans.
Corfu í Grikklandi er í tíunda sæti listans. Ljósmynd/Unsplash/Illia Panasenko
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda