Harpa Kára mætti með alla fjölskylduna

Guðmundur Böðvar og Harpa Káradóttir með börnunum.
Guðmundur Böðvar og Harpa Káradóttir með börnunum. Ljósmyndari/Thelma Arngrímsdóttir

Ný ís­lensk barnasería um fjár­hund­inn Lubba, titluð Lubbi finn­ur mál­bein, var frumsýnd á dögunum við góðar undirtektir yngstu kynslóðarinnar. Serían er aðgengileg í Sjón­varpi Sím­ans Premium. 

Þáttaröðin sem byggð er á sam­nefndri bók er skemmti­leg og fræðandi og mun hjálpa börn­um að læra ís­lensku mál­hljóðin á skemmti­leg­an og aðgengi­leg­an hátt.

Lubbi er ís­lensk­ur fjár­hund­ur sem er þekkt­ur fyr­ir að gelta kröft­ug­lega með „voff voff“, en hann dreym­ir um að læra að tala ís­lensku. Lubbi býður öll­um börn­um í æv­intýraferð um Ísland þvert og endi­langt í leit að 35 mál­bein­um sem hjálpa hon­um að læra ís­lensku mál­hljóðin.

Þáttaröðin er fram­leidd af Ketchup Creati­ve og byggð á bók eft­ir Eyrúnu Ísfold Gísla­dótt­ur og Þóru Más­dótt­ur. Söngvís­ur í þátt­un­um eru eft­ir Þór­ar­inn Eld­járn.

Emil, Lilja og Elfa skemmtu sér vel á sýningunni.
Emil, Lilja og Elfa skemmtu sér vel á sýningunni. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Sindri Jóhannsson og María Rós Kristjánsdóttir.
Sindri Jóhannsson og María Rós Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir.
Erla Ósk Ásgeirsdóttir og Ingileif Friðriksdóttir. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
María Rós Kristjánsdóttir, Eyrún Ísfold Gísladóttir og Þóra Másdóttir.
María Rós Kristjánsdóttir, Eyrún Ísfold Gísladóttir og Þóra Másdóttir. Ljósmyndari/Thelma Arngrímsdóttir
Arnfinnur Sigmundsson (Addi Naflakusk) og María Rós Kristjánsdóttir.
Arnfinnur Sigmundsson (Addi Naflakusk) og María Rós Kristjánsdóttir. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Sýningin var vel sótt og Lubbi sló í gegn.
Sýningin var vel sótt og Lubbi sló í gegn. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
Stuð í bíó sal.
Stuð í bíó sal. Ljósmynd/Thelma Arngrímsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda