Guðdóttir Áslaugar Örnu komin með nafn

Fjölskyldan er gjörsamlega heilluð af nýjasta fjölskyldumeðlimnum.
Fjölskyldan er gjörsamlega heilluð af nýjasta fjölskyldumeðlimnum. Samsett mynd

Magnús Sigurbjörnsson, bróðir Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og sambýliskona hans, Aðalbjörg Guðmundsdóttir, gáfu dóttur sinni nafn nú á dögunum.

Stúlkan, sem kom í heiminn þann 31. júlí síðastliðinn, fékk nafnið Rósa Kristín.

Foreldrarnir greindu frá nafni stúlkunnar með sameiginlegri færslu á Instagram um helgina.

„Hæ. Ég heiti Rósa Kristín Magnúsdóttir.

Við skírðum Rósu Kristínu með nánustu fjölskyldu um helgina. Nafnið er í höfuðið á mæðrum okkar, Rósu Jennadóttur mömmu Aðalbjargar, og Kristínu Steinarsdóttur heitinni, mömmu minni,” skrifaði Magnús við færsluna.

Áslaug Arna birti einnig myndir úr skírninni á Instagram-síðu sinni.

„Sé ekki sólina fyrir guðdóttur minni Rósu Kristínu sem er skírð í höfuðið á elsku mömmu og Rósu ömmu sinni,” skrifaði ráðherrann stoltur.“

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda