Hilmar og Sandra Björg eignuðust son

Litla fjölskyldan.
Litla fjölskyldan. Skjáskot/Instagram

Þjálfarahjónin Sandra Björg Helgadóttir og Hilmar Arnarson tóku á móti sínu fyrsta barni á dögunum. Þau greindu frá komu barnsins, sem er drengur, á Instagram um helgina.

„Halló heimur! Ólýsanleg hamingja og þakklæti að fá loksins að hitta fullkomna draumaprinsinn okkar,” skrifuðu hjónin við sameiginlega færslu á samfélagsmiðlasíðunni.

Hamingjuóskum hefur rignt yfir fjölskylduna á Instagram, en meðal þeirra sem hafa óskað hjónunum til hamingju eru Helgi Ómarsson, Annie Mist Þórisdóttir, Pattra Sriyanonge og Dóra Júlía Agnarsdóttir.

Sandra Björg og Hilmar greindu frá óléttunni í apríl og tilkynntu um kyn barnsins um miðjan maí.

Smartland óskar fjölskyldunni hjartanlega til hamingju!



mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda