Fjölgar í bresku konungsfjölskyldunni

Beatrice og Edoardo eiga von á sínu öðru barni.
Beatrice og Edoardo eiga von á sínu öðru barni. AFP

Barnabarn Elísabetar drottningar, Beatrice prinsessa og eiginmaður hennar Edoardo Mapelli Mozzi eiga von á sínu öðru barni.

Beatrice, sem er dóttir Andrews prins og Söruh Ferguson, sagði frá óléttunni í tilkynningu frá konungshöllinni í dag. Nýjasti meðlimur konungsfjölskyldunnar er væntanlegur með vorinu 2025.

Fyrir eiga þau hjónin dótturina Siennu Elizabeth sem er 3 ára, en Edoardo á son úr fyrra hjónabandi. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda