Sveinn og Freyja Lind eiga von á barni

Sveinn og Freyja Lind.
Sveinn og Freyja Lind. Skjáskot/Instagram

Línumaðurinn sterki Sveinn Jóhannsson og kærasta hans, samfélagsmiðlastjarnan Freyja Lind Jónsdóttir, eiga von á sínu fyrsta barni.

Parið greindi frá gleðifréttunum á samfélagsmiðlum nú á dögunum.

„Við verðum þrjú í ágúst og getum ekki beðið,“ skrifaði Freyja Lind í sameiginlegri færslu á Instagram.

Sveinn og Freyja Lind eru búsett í Noregi þar sem Sveinn spilar með Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handbolta og í Meistaradeild Evrópu. Þaðan fara þau til Chambéry í Frakklandi í sumar þar sem Sveinn hefur samið til þriggja ára.

Smartland óskar parinu hjartanlega til hamingju!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda