Gríma gæsuð í Madrid

Skúli Mogensen og Gríma Björg Thorarensen.
Skúli Mogensen og Gríma Björg Thorarensen. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vinkonur innanhússhönnuðarins Grímu Bjargar Thorarensen, unnustu Skúla Mogensen, komu henni á óvart um helgina og gæsuðu. Gæsunin fór þó ekki fram hér á landi heldur í sólinni í spænsku borginni Madríd. 

Vinkonurnar borðuðu góðan mat, drukku freyðivín og spókuðu sig um í borginni. Þó að það sé óalgengt hér á landi að gæsunar- og steggjunarhátíðir fari fram í útlöndum þá er það verulega algengt í löndum eins og í Bandaríkjunum og í Bretlandi.

Parið hyggst gifta sig síðar í sumar og verður það án efa mikil veisla. 

Alvöru freyðivínsflaska!
Alvöru freyðivínsflaska! Skjáskot/Instagram
Katrín Heiða Guðjónsdóttir, Hildigunnur Finnbogadóttir, Signý Jóna Tryggvadóttir, Margrét Björnsdóttir, …
Katrín Heiða Guðjónsdóttir, Hildigunnur Finnbogadóttir, Signý Jóna Tryggvadóttir, Margrét Björnsdóttir, Gríma Björg Thorarensen, Jóna Vestfjörð Hannesdóttir, Tinna Bergmann, Sigrún Helga Ásgeirsdóttir, Ólöf Sara Gregory og Alicja Lei. Skjáskot/Instagram
Tinna Bergmann fatahönnuður og Gríma Björg.
Tinna Bergmann fatahönnuður og Gríma Björg. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda