Styttist í barn Arons og Láru

Lára og Aron eiga von á sínu fyrsta barni.
Lára og Aron eiga von á sínu fyrsta barni. Skjáskot/Instagram

Tónlistarmaðurinn Aron Kristinn Jónasson og viðskiptafræðingurinn Lára Portal eiga von á barni á næstunni. Aron hefur verið duglegur að leyfa fylgjendum sínum á Instagram að fylgjast með undirbúningnum. 

„Styttist í að Rizzarinn verði pabbi,“ skrifar Aron undir mynd af parinu. 

Lára gengur með stúlku. Aron hefur sagst vera „mesti stelpupabbinn“ og er að vonum spenntur fyrir því að fá að dekra við dótturina. Þetta er þeirra fyrsta barn.

Hættur í ClubDub

Aron hefur verið hluti af raftónlistartvíeykinu vinsæla ClubDub síðustu ár ásamt Brynjari Barkarsyni. Hann tilkynnti hins vegar að hann væri hættur í hljómsveitinni í gær. Það er að öllum líkindum vegna ummæla Brynjars um mál hælisleitanda sem hafa vakið mikla athygli síðustu vikur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda