Kristín Dóra og Bjarki hafa eignast sitt annað barn

Kristín Dóra og Bjarki gengu í hjónaband þann 12. ágúst …
Kristín Dóra og Bjarki gengu í hjónaband þann 12. ágúst 2023. Skjáskot/Instagram

Kristín Dóra Ólafsdóttir, listakona og kennari, og eiginmaður hennar, Bjarki Benediktsson, eignuðust sitt annað barn saman í gær, miðvikudaginn 11. júní.

Fyrir eiga þau soninn Fróða sem fagnar sex ára afmæli sínu í haust.

Kristín Dóra, eða Kridola eins og hún er betur þekkt, og Bjarki deildu gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram.

Halló heimur! Heiða Margrét fæddist 11. júní og gerði okkur að vísitölufjölskyldu. Allt er gott,” skrifa hjónin við fallega myndaseríu.

Smartland óskar fjölskyldunni hjartanlega til hamingju!

 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda