Króli og Birta eiga von á sínu fyrsta barni

Krist­inn Óli Har­alds­son, eða Króli eins og hann er kallaður, …
Krist­inn Óli Har­alds­son, eða Króli eins og hann er kallaður, og Birta Ásmundsdóttir.

Tónlistarmaðurinn og leikarinn Kristinn Óli Haraldsson, eða Króli eins og hann er jafnan kallaður, og unnusta hans, Birta Ásmundsdóttir dansari og danshöfundur, eiga von á sínu fyrsta barni í desember.

Parið greindi frá gleðitíðindunum í sameiginlegri færslu á Instagram í gærdag.

„Við eigum von á barni í desember. Ástoggleði.is,“ skrifar parið.

Kristinn Óli og Birta hafa verið saman í rúm fimm ár og trúlofuðu sig á aðfangadagskvöld í fyrra.

Smartland óskar parinu hjartanlega til hamingju.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda