Orri og Soffía eignuðust dreng

Orri Einarsson og Soffía Lena Arnardóttir í brúðkaupi þeirra á …
Orri Einarsson og Soffía Lena Arnardóttir í brúðkaupi þeirra á Spáni árið 2023. Ljósmynd/ Ljósmynd/Jose Ánge

Orri Einarsson, hönnuður og viðskiptastjóri, og Soffía Lena Arnardóttir húðflúrari hafa eignast sitt fyrsta barn. 

„Fullkominn lítill karl kom í heiminn rétt eftir miðnætti 18.06,“ skrifar Orri á Instagram. Kveðjum hefur rignt yfir hjónin sem fögnuðu tveggja ára brúðkaupsafmæli á dögunum. 

Hjónin hafa verið opinská og sýnt frá ferlinu að jákvæðu óléttuprófi á samfélagsmiðlum og segja þrautagönguna hafa verið langa og stranga. 

View this post on Instagram

A post shared by Orri Einarsson (@orrieinars)

Orri og Soffía giftu sig á Spáni árið 2023. Ástin kviknaði á stefnumótaforritini Tinder. „Við höfum verið límd saman síðan á fyrsta deiti,“ sagði Soffía í viðtali við mbl.is í fyrra.

 Fjölskylduvefurinn óskar hjónunum innilega til hamingju með lífið!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda