Egill og Thelma eiga von á barni

Egill og Thelma eiga fyrir soninn Patrik sem er þriggja …
Egill og Thelma eiga fyrir soninn Patrik sem er þriggja ára. Samsett mynd

Útvarpsmaðurinn Egill Ploder og Thelma Gunnarsdóttir eiga von á sínu öðru barni saman. Þau tilkynntu um gleðifréttirnar á samfélagsmiðlinum Instagram. 

Annar gaur bætist við fjölskylduna á næsta ári. Þakklæti og tilhlökkun,“ skrifar Egill við mynd af fjölskyldunni. 

Fyrir eiga þau þriggja ára dreng, Patrik. 

Fjölskylduvefurinn óskar Agli og Thelmu innilega til hamingju með fréttirnar!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda