Eignuðust dreng langt yfir meðalstærð

Þrettán ára munur er á Viðari Erni Kjartanssyni og Sylvíu …
Þrettán ára munur er á Viðari Erni Kjartanssyni og Sylvíu Rós Arnarsdóttur. Skjáskot/Instagram

„Laugardaginn 11. október klukkan 10:19 mætti þessi risastóri drengur í heiminn. 5,150 kg og 59 sentimetrar. Móður og barni heilsast vel, föður heilsast líka mjög vel. Ótrúlega stoltur af minni fyrir þetta afrek.“ Þetta skrifaði knattspyrnumaðurinn Viðar Örn Kjartansson í færslu á Instagram í gær. 

Meðalþyngd íslenskra nýbura er um 3.600 grömm eða tæpar 15 merkur. Meðallengdin er í kringum 50 sentímetra.

Drengurinn, sem er ótrúlega flottur, er fyrsta barn Viðars og sambýliskonu hans, Sylvíu Rósar Arnarsdóttur, en Viðar á einn dreng úr fyrra sambandi. 

Smartland óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með lífið! 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda