Brynjar Morthens og Sandra eiga von á barni

Brynjar Úlfar og Sandra Nótt deildu skemmtilegum myndum.
Brynjar Úlfar og Sandra Nótt deildu skemmtilegum myndum. Skjáskot/Instagram

Brynjar Úlfur Morthens, sonur Bubba Morthens og Brynju Gunnarsdóttur, á von á barni með kærustu sinni, Söndru Nótt Gunnarsdóttur.

Parið greindi frá gleðitíðindunum með sameiginlegri færslu á Instagram í gær. Þar mátti sjá skemmtilega myndaröð með textanum: „Stubbi/a Morthens á leiðinni.“

Heillaóskum hefur rignt yfir parið eftir að það greindi frá gleðitíðindunum á samfélagsmiðlum.

Á meðal þeirra sem hafa óskað parinu til hamingju eru dansarinn Tara Sif Birgisdóttir og söngkonan Svala Björgvinsdóttir.

Smartland óskar Brynjari og Söndru Nótt einnig hjartanlega til hamingju.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

tannlæknir svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda