Svona tekstu á við óþolandi vinnufélaga

Er einhver óþolandi á þínum vinnustað?
Er einhver óþolandi á þínum vinnustað? mbl.is/Thinkstokcphotos

Það er enginn vinnustaður fullkominn og oftast er eitt fífl á hverjum vinnustað eða að minnsta kosti einhver sem maður myndi ekki nenna að hanga með eftir vinnu. Það er þó mikilvægt að reyna að láta það ekki eyðileggja fyrir manni. 

Robert Sutton prófessor við Stanford-háskóla skrifaði bókina „The Asshole Survival Guide“ þar sem hann ræddi við einstaklinga sem hafa þurft að takast á vinnufélaga sem þeir hefðu ekki óskað sér. Þeir aðilar sem þóttu ekki þeir bestu fóru meðal annars á bak við annað fólk, voru óhæfir yfirmenn og háværir samstarfsmenn. Business Insider birti nokkur ráð Sutton varðandi hvernig ætti að takast á við þessa vinnufélaga. 

Líta á björtu hliðarnar

Sutton segir gott ráð að reyna finna húmorinn í erfiðum aðstæðum. „Það er ótrúlegt. Þú byrjað að hlæja af fólki. Það er sannarlega eitthvað sem ég geri þegar kemur að erfiðari vinnufélögunum í Standford. Hann nefnir líka dæmi að fólk geti ímyndað sér að það væri hætt í vinnunni og prófaði að horfa til baka. Erfiðar aðstæður er ekki alltaf jafn erfiðar og fólk telur. 

Forðast þá

Það er vel hægt að forðast leiðinlega og erfiða fólkið í vinnunni. Hægt er að velja annan tíma til þess að fara í hádegismat eða skipta um skrifborð. 

Beita valdi

Ef þú ert í stöðu til þess þá mælir Sutton með því að vara fólk við því að láta eins og hálfvitar í vinnunni, ef þeir geri það megi láta þá fjúka. 

Safna sönnunargögnum

Á meðan sumir eru bara óþolandi geta aðrir hreinlega farið yfir strikið. Þá er gott að vera með einhvern gögn í höndunum þegar kvartað er yfir hegðun starfsmannsins. 

Tala um vandamálið

Sutton segir að sumir þeirra sem láta eins og fávitar í vinnunni gera það óafvitandi. Því sé stundum hægt að tala um vandamálið og manneskja breytir hegðun sinni. 

Safna liði

Ef yfirmaðurinn er ekki til í að hjálpa sér er um að gera að tala við annað starfsfólk og stofna hálfgert bandalag. Það getur hjálpað til að vera margir saman þegar þarf að taka á hlutunum. 

Standa með sjálfum sér

Að sögn Suttons þá þarf stundum að taka slaginn við þann sem er óþolandi á vinnustaðnum. Að hans mati ættir þú þó að undirbúa þig, tala við fólk sem þú treystir og meta að aðstæðuna áður en þú ferð í stríð. 

Reyndu að líta á björtu hliðarnar þegar einhver er leiðinlegur ...
Reyndu að líta á björtu hliðarnar þegar einhver er leiðinlegur í vinnunni. mbl.is/Thinkstocphotos
mbl.is

Þetta ætti að gera fyrir 35 ára aldurinn

Í gær, 23:59 Það er ekki allir sem ná að safna tvöföldum árlaunum sínum fyrir 35 ára aldurinn. Hér eru níu atriði sem eru viðráðanlegri.   Meira »

Er kominn tími til að fella grímuna?

Í gær, 21:00 Hvernig er hægt að vera atvinnumaður í íþróttum, eiga fallega eiginkonu, fullt af eignum og í raun allt í lífinu sem maður óskaði sér. En ekki hamingjusamur? Atvinnumaðurinn Lewis Howes hefur fellt grímuna og hvetur aðra karlmenn til að gera hið sama. Meira »

Auðvelt að leika eftir hárgreiðslu Meghan

Í gær, 18:00 Hárgreiðslumaður hertogaynjunnar af Sussex segir að fólk ætti að geta leikið eftir brúðargreislu Meghan heima. Hárgreiðslukonan Teddi Cranford gerði ágæta tilraun. Meira »

Ágústa Eva hélt uppi stuðinu

Í gær, 15:00 Viðreisn og Neslistinn héldu kosningahátíð í kosningamiðstöð sinni við Sundlaug Seltjarnerness í gær. Kosningamiðstöðin er í sögufrægum söluskála sem meðal annars hefur hýst Skarasjoppu og Systrasamlagið, sem því miður hætti starfsemi sinni fyrir rúmu ári. Meira »

Stelpurnar á Nesinu fóru á kostum

Í gær, 13:00 Vel heppnað konukvöld Sjálfstæðiskvenna á Seltjarnarnesi vakti lukku. Neskonur fjölmenntu og skemmtu sér konunglega.  Meira »

Það má spila fótbolta í stofunni

Í gær, 10:00 Katrín Atladóttir býr ásamt eiginmanni sínum og tveimur börnum í Laugardalnum. Heimilið er bjart og huggulegt en hún leggur áherslu á að allir fái að njóta sín. Þar má til dæmis spila fótbolta í stofunni. Meira »

Snorri og Saga létu sig ekki vanta

Í gær, 06:00 Kvikmynd Benedikts Erlingssonar, Kona fer í stríð, var frumsýnd í Háskólabíó við mikinn fögnuð. Halldóra Geirharðsdóttir leikur aðalhlutverkið í myndinni. Meira »

„Við stundum aldrei kynlíf“

í fyrradag „Læknirinn hans skrifaði upp á Viagra en hann neitar að taka það þar sem hann heldur að aukaverkanirnar séu hættulegar. Ekkert sem ég segi sannfærir hann um annað. Hann hefur sagt mér að hann muni skilja við mig ef ég held fram hjá.“ Meira »

Hárið verður eins og í sjampóauglýsingu

í fyrradag Ásta Bjartmars var alltaf með úfið hár og þráði rennislétt og lýtalaust hár. Hún þurfti að blása það hvern morgun og nota öflug sléttujárn til þess að vera sátt eða þar til hún kynntist Keratín hármeðferð sem lagar hárið. Marta María | mm@mbl.is Meira »

Ingó Veðurguð tryllti gestina

í fyrradag Kosningahátíð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði var haldin hátíðleg í Bæjarbíó í Hafnarfirði á annan á hvítasunnu. Rósa Guðbjartsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði var afar lukkuleg með hátíðina. Meira »

Í fyrsta sinn í síðbuxum í brúðkaupinu

í fyrradag Georg prins sést alla jafna í stuttbuxum, hvernig sem veðrar, hann braut því eiginlega konunglega reglu þegar hann klæddist síðbuxum í brúðkaup Harry og Meghan. Meira »

Laxerolía nýtist á ótrúlegan hátt

í fyrradag „Heitið er ekki sérstaklega sexý, enda dettur flestum í hug hægðalosandi áhrif laxerolíunnar þegar minnst er á hana. Fæstur vita nefnilega að laxerolían hefur öldum saman verið notuð til lækninga víða um heim, þar sem hún gagnast m.a. einstaklega vel við bólgum og býr yfir bakteríudrepandi eiginleikum,“ segir Guðrún Bergmann í sínum nýjasta pistli: Meira »

Hera Björk í partístuði með systur sinni

í fyrradag Konur sem skipa sæti á listum Viðreisnar og stórvinkonur þeirra hittust á Petersensvítunni í Gamla bíó síðastliðinn föstudag. Meira »

Svöl penthouse-íbúð við Mánatún

í fyrradag Dökkgráir veggir, flotuð gólf og heimilisleg húsgögn einkenna 183 fm íbúð við Mánatún í Reykjavík. Persónulegur stíll fær að njóta sín og er íbúðin ekki eins og hjá öllum öðrum. Meira »

Algengasta lygin á Tinder

22.5. „Ekki í kvöld, það er áliðið og ég er svo þreyttur, þarf að vakna snemma til vinnu á morgun,“ á þennan hátt hafa eflaust margir hætt við eða frestað stefnumótum. Meira »

Þær verst klæddu á Billboard

22.5. Billboard-tónlistarverðlaunin voru veitt um helgina í skugga konunglega brúðkaupsins. Á meðan fágun og elegans ríkti í Windsor um helgina var allt annað uppi á teningnum í Las Vegas þar sem verðlaunin voru veitt. Meira »

Samfylkingarkonur kunna að skemmta sér

22.5. Samfylkingarkonur í Reykjavík gerðu sér glaðan dag á föstudaginn og slógu upp veislu í kosningamiðstöð XS við Hjartatorgið í Reykjavík. Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar, var gestgjafi kvöldsins. Meira »

Mætti í strigaskóm í brúðkaupsveisluna

22.5. Konunglegt brúðkaup stoppaði Serenu Williams ekki frá því að mæta í strigaskóm í veislu Harry og Meghan á laugardagskvöldið. Williams klæddist einnig strigaskóm í sínu eigin brúðkaupi. Meira »

Ingvar Mar féll fyrir Fossvoginum

22.5. Ingvar Mar Jónsson býr í huggulegu húsi í Fossvogi ásamt Sigríði Nönnu Jónsdóttur, eiginkonu sinni, og fjórum börnum. Ingvar Mar og Sigríður Nanna kynntust árið 1997 og giftu sig ári síðar og eiga því 20 ára brúðkaupsafmæli í sumar. Meira »

Svona fór Sigmundur að því að léttast

22.5. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er búinn að létta sig um 20 kíló. Hann segir að þetta sé allt annað líf en í dag lyftir hann lóðum og borðar ekki stöðugt eins og hann gerði áður. Meira »

Viltu upplifa besta kynlíf í heimi?

22.5. Ef þig hefur alltaf dreymt um að jörðin hristist undir þér þegar þú stundar kynlíf en ferð óvart að hugsa um nestið sem þú ætlar að smyrja fyrir börnin á morgun er þetta grein fyrir þig. Meira »
Meira píla