Svona tekstu á við óþolandi vinnufélaga

Er einhver óþolandi á þínum vinnustað?
Er einhver óþolandi á þínum vinnustað? mbl.is/Thinkstokcphotos

Það er enginn vinnustaður fullkominn og oftast er eitt fífl á hverjum vinnustað eða að minnsta kosti einhver sem maður myndi ekki nenna að hanga með eftir vinnu. Það er þó mikilvægt að reyna að láta það ekki eyðileggja fyrir manni. 

Robert Sutton prófessor við Stanford-háskóla skrifaði bókina „The Asshole Survival Guide“ þar sem hann ræddi við einstaklinga sem hafa þurft að takast á vinnufélaga sem þeir hefðu ekki óskað sér. Þeir aðilar sem þóttu ekki þeir bestu fóru meðal annars á bak við annað fólk, voru óhæfir yfirmenn og háværir samstarfsmenn. Business Insider birti nokkur ráð Sutton varðandi hvernig ætti að takast á við þessa vinnufélaga. 

Líta á björtu hliðarnar

Sutton segir gott ráð að reyna finna húmorinn í erfiðum aðstæðum. „Það er ótrúlegt. Þú byrjað að hlæja af fólki. Það er sannarlega eitthvað sem ég geri þegar kemur að erfiðari vinnufélögunum í Standford. Hann nefnir líka dæmi að fólk geti ímyndað sér að það væri hætt í vinnunni og prófaði að horfa til baka. Erfiðar aðstæður er ekki alltaf jafn erfiðar og fólk telur. 

Forðast þá

Það er vel hægt að forðast leiðinlega og erfiða fólkið í vinnunni. Hægt er að velja annan tíma til þess að fara í hádegismat eða skipta um skrifborð. 

Beita valdi

Ef þú ert í stöðu til þess þá mælir Sutton með því að vara fólk við því að láta eins og hálfvitar í vinnunni, ef þeir geri það megi láta þá fjúka. 

Safna sönnunargögnum

Á meðan sumir eru bara óþolandi geta aðrir hreinlega farið yfir strikið. Þá er gott að vera með einhvern gögn í höndunum þegar kvartað er yfir hegðun starfsmannsins. 

Tala um vandamálið

Sutton segir að sumir þeirra sem láta eins og fávitar í vinnunni gera það óafvitandi. Því sé stundum hægt að tala um vandamálið og manneskja breytir hegðun sinni. 

Safna liði

Ef yfirmaðurinn er ekki til í að hjálpa sér er um að gera að tala við annað starfsfólk og stofna hálfgert bandalag. Það getur hjálpað til að vera margir saman þegar þarf að taka á hlutunum. 

Standa með sjálfum sér

Að sögn Suttons þá þarf stundum að taka slaginn við þann sem er óþolandi á vinnustaðnum. Að hans mati ættir þú þó að undirbúa þig, tala við fólk sem þú treystir og meta að aðstæðuna áður en þú ferð í stríð. 

Reyndu að líta á björtu hliðarnar þegar einhver er leiðinlegur ...
Reyndu að líta á björtu hliðarnar þegar einhver er leiðinlegur í vinnunni. mbl.is/Thinkstocphotos
mbl.is

Stjörnur sem lita ekki hár sitt

15:00 Á meðan sumir lita ljótan hárlit sinn eða fela gráu hárin eru aðrir sem leyfa sínum náttúrulega hárlit að njóta sín.   Meira »

Ef þú vilt eitthvað nýtt þá er bastið málið

12:00 Ef einhver er að velta fyrir sér hvað er alveg nýtt og ferskt í hausttísku heimilanna þá er hægt að fullyrða að innkoma bast-húsgagna hafi ákveðið forskot. Meira »

Breytti um hárlit en er ljósa hárið betra?

09:00 Rose Byrne er ein af þeim sem hefur breytt um hárstíl fyrir veturinn en það er ekki óalgengt að fólk breyti til þegar ný árstíð skellur á. Meira »

Allar framkvæmdir þarf að hugsa til enda

05:30 Í einu tignarlegasta húsi borgarinnar við Túngötu í Reykjavík býr fjölskylda sem leggur mikið upp úr því að halda í þá fallegu hugmyndafræði sem bjó að baki hönnun hússins í upphafi. Innanhússarkitektinn Sólveig Jónsdóttir endurhannaði eldhúsið. Meira »

Stjörnumerkin sem stunda mesta kynlífið

Í gær, 23:59 Stjörnumerkið sem stundar besta kynlífið stundar líka það mesta svo það er ekki hægt að halda því fram að magn sé ekki sama og gæði. Meira »

Ástin sigrar alltaf allt

Í gær, 21:00 Ástin er í forgrunni hjá bresku konungsfjölskyldunni og virðast meðlimir hennar keppast við að binda sig með formlegum hætti. Eugenie prinsessa gifti sig í síðustu viku og er önnur í röðinni á þessu ári sem gengur í heilagt hjónaband. Meira »

Stórglæsileg en í fokdýrum kjólum

Í gær, 18:00 Meghan klæddist tveimur kjólum í dag, föstudag, en samanlagt er kostnaðurinn við kjólana á við ein mánaðarlaun. Þó líklega ekki á við mánaðarlaun Harrys. Meira »

Mireya sýnir í Los Angeles

í gær Mireya Samper flakkar um heiminn í tengslum við listsköpun sína en hún mun sýna verk sín á nýrri vinnustofu arkitektsins Gullu Jónsdóttur á La Peer-hótelinu í Los Angeles dagana 26. október til 8. desember næstkomandi. Meira »

Fögnuðu framúrskarandi sjónvarpsþáttum

í gær Það var líf og fjör í Bíó Paradís þegar sjónvarpsþáttunum Líf kviknar var fagnað en þeir lentu í Sjónvarpi Símans Premium í vikunni. Meira »

Ösp gefur ráð til að fá ekki flensu

í gær Hvað þarftu að gera til þess að minnka líkur á að flensan mæti á svæðið? Ösp Viðarsdóttir næringaþerapisti gefur góð ráð.   Meira »

„Vil ekki vera kúgari eins og pabbi“

í gær „Ég er afburðastjórnsöm og frek. Ég er búin að standa sjálfa mig að því að beita móður mína og maka minn andlegu ofbeldi. Mér líður svo illa út af því að ég vil alls ekki vera eins og pabbi minn. Hann er stjórnsamur kúgari sem misnotar sér veikleika annarra og kemst upp með það.“ Meira »

Hringur Lady Gaga af dýrari gerðinni

í gær Hringurinn sem Ariana Grande skilaði á dögunum kostaði rúmar tíu milljónir. Það er þó ekkert miðað við trúlofunarhringinn sem Lady Gaga ber. Meira »

Svona hugar Harry að heilsunni

í fyrradag Harry Bretaprins notar nýjustu tækni til þess að halda sér hraustum. Harry hefur sést skarta nýjum hring á ferðalagi sínu um Eyjaálfu. Meira »

Bergþór Pálsson fyrir og eftir 15 kíló

í fyrradag Þjóðargersemin Bergþór Pálsson er búinn að léttast um 15 kíló og bæta á sig tveimur kílóum af vöðvum með því að breyta lífsháttum sínum. Þetta byrjaði allt þegar hann tók þátt í sjónvarpsþættinum, Allir geta dansað, á Stöð 2. Meira »

Baldur hefur sjaldan verið glaðari

í fyrradag Baldur Rafn Gylfason og samstarfsfólk hans sópaði til sín verðlaunum í Lundúnum um síðustu helgi. Hann segir að þetta sé mikil viðurkenning. Meira »

Dýrasta húsið í Kópavogi?

18.10. Við Kleifakór í Kópavogi stendur 357 fm einbýli sem teiknað var af Sigurði Hallgrímssyni. Ásett verð er 169 milljónir.   Meira »

Hvað segir svefnstaðan um sambandið?

18.10. Sofið þið bak í bak eða haldist þið í hendur í svefni? Svefnstaðan sem pör sofa í getur sagt ýmislegt um sambandið.   Meira »

Guðdómleg höll Lady Gaga

18.10. Sígaunahöll Lady Gaga er litrík rétt eins og persónuleiki hennar. Höllin minnir á suðurevrópska villu sem er við hæfi enda er Gaga af ítölskum og frönskum ættum. Meira »

Buxur sem koma í veg fyrir prumpulykt

17.10. Það er fátt leiðinlegra en að leysa illa lyktandi vind á stefnumóti. Ef hætta er á því gæti verið sniðugt að ganga í sérstökum buxum sem koma í veg fyrir prumpulykt. Meira »

Sjö glötuð hönnunarmistök í eldhúsinu

17.10. Eldhús ætti ekki að hanna eins og atvinnueldhús enda þarf að vera skemmtilegt að eyða tíma í eldhúsinu sem oft er kallað hjarta heimilisins. Meira »

Amal Clooney er ekki hrædd við áberandi liti

17.10. Konur þurfa ekki að klæðast buxum til þess það sé hlustað á þær. Það veit Amal Clooney sem er þekkt fyrir að klæðast flíkum í áberandi litum og einlitum í þokkabót. Meira »