Þetta ætti að gera fyrir 35 ára aldurinn

Plöntur og garðurinn ætti að vera ofarlega í huga þegar ...
Plöntur og garðurinn ætti að vera ofarlega í huga þegar þú nærð 35 ára aldrinum. mbl.is/Thinkstockphotos

Það vakti mikla athygli í Bretlandi á dögunum þegar fólki var ráðlagt að vera búið að safna tveimur árslaunum sínum fyrir 35 ára aldurinn. Telegraph tók saman markmið sem netverjum fannst öllu við viðráðanlegri. Þegar búið er að haka við þessi atriði er ljóst að fólk er tilbúið að vera miðaldra. 

1. Að líta á heimsókn í Blómaval sem skemmtun

Við 35 ára aldurinn ætti fólk að vera byrjað að líta á að skoða plöntur og annan búnað tengt plöntum og garðinum. Stundum er hægt að fá sér kaffi í slíkum búðum og líta á húsbúnað og þá er heill eftirmiðdagur farinn í góða skemmtun. 

2. Njóta þess að fara út að borða í IKEA

Allir sem halda heimili þurfa að fara reglulega í IKEA. Einu sinni var kannski nóg að næla sér í pulsu á leiðinni út en við 35 ára aldurinn ætti fólk að vera búið að læra njóta sænsku kjötbollanna. 

Átta tíma svefn er lykilatriði.
Átta tíma svefn er lykilatriði. mbl.is/Thinkstockphotos

3. Koma reglu á háttatímann

Markmið fullorðinsáranna er að fara snemma að sofa, ekki fara í partí og vera heima. Fyrir 35 ára aldurinn ætti fólk að vera búið að læra að hátta sig, tannbursta og skutla sér undir sæng á mettíma til þess að passa um á átta tíma svefninn. 

4. Eiga gott Tupperware-safn

Allir sem hafa náð 35 ára aldrinum ættu að vera komnir á þann stað að eiga fullan skáp af nestisboxum en samt virðist sem að ekkert lok passar á boxin í skápnum. 

Allir 35 ára ættu að eiga stútfulla skápa af nestisboxum.
Allir 35 ára ættu að eiga stútfulla skápa af nestisboxum. mbl.is/Thinkstockphotos

5. Gefa frá sér hljóð

Fram kemur í greininni að í fyrsta sinn sem fólk gefur frá sér „hljóðið“ kennir það þreytu um. Smám saman byrjar fólk að andvarpa og gefa frá þér „úff“ við litla áreynslu eins og þegar það stendur upp, beygir sig og þess háttar. 

6. Átt skúffu með nytsamlegum hlutum

Það er hægt að deila um nauðsyn þessara hluta en þegar þú ert 35 ára ættir þú að eiga skúffu með allskonar kertum, þvottaklemmum, málmbandi, sex hleðslutækjum fyrir síma sem þú átt ekki lengur, ónýtum rafhlöðum og gjafaborða sem þú fékkst á pakka um síðustu jól og vonast til þess að geta endurnýtt. 

7. Keypt verkfæri

Þegar fólk er orðið 35 ára er það orðið of gamalt til að hringja í pabba til að fá lánað skrúvélina. Þú ert í góðum málum ef þú ert búin að fjárfesta í rafmangsverkfæri fyrir 35 ára aldurinn. 

8. Ert meðvitaður um vínið sem þú kaupir

Það eru líkur á því að við 35 ára aldurinn sértu enn að kaupa næst ódýrasta rauðvínið í ríkinu. Þrátt fyrir það ætti 35 ára gamalt fólk að vera nokkuð meðvitað um gæði vínsins sem það er að kaupa. 

9. Nöldra yfir unga fólkinu

mbl.is

Drottningin í silfurlituðum skóm

10:00 Elísabet önnur Englandsdrottning klæddist silfurlituðum skóm á Order of the Garter á mánudaginn. Drottningin klæðist venjulega svörtum hælaskóm nema á þessum árlega viðburði. Meira »

Þorði varla að horfa á leikinn

08:00 María Ósk Skúladóttir er trúlofuð Jóni Daða Böðvarssyni, liðsmanni íslenska landsliðsins í fótbolta. María Ósk er 24 ára og stundar fjarám í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri. Auk þess bloggar hún á belle.is ásamt nokkrum stelpum. Meira »

H&M x Love Stories hanna undirfatalínu

Í gær, 23:59 Ný undirfatalína H&M; x Love Stories kemur í verslanir á Íslandi í ágúst. Þetta er fyrsta undirfatahönnuðarsamstarf H&M.;  Meira »

Hlébarðamynstrið kemur sterkt inn aftur

Í gær, 21:00 Hlébarðamynstur virðist vera komið aftur í tísku en margar stjörnur í Hollywood hafa skartað kjólum með mynstrinu upp á síðkastið. Meira »

Einföld og frískleg sumarförðun

Í gær, 18:00 Með hækkandi sól leitum við gjarnan í léttari förðunarvörur og bjartari liti.  Meira »

Viltu nota keppnis góða vörn?

Í gær, 15:00 Daily UV FACE MOUSSE var valin besta sólvaran á andlitið árið 2018. Þetta eru alþjóðleg verðlaun óháðra sérfræðinga frá London, New York og Sydney. Alls 600 snyrtivörumerki tóku þátt í þessari keppni, sem ekki er hægt að styrkja, um bestu sólvöruna. Meira »

Stökk á tækifærið og flutti til Emils og Ásu

Í gær, 12:00 Steinunn Ýr Hilmarsdóttir hefur verið au-pair hjá landsliðsmanninum Emil Hallfreðssyni og eiginkonu hans Ásu Reginsdóttur í tvö ár. Steinunn Ýr segir að HM hafi verið í undirmeðvitundinni síðustu mánuði fyir HM í knattspyrnu. Meira »

Er píkugufa stjarnanna málið?

í gær Chrissy Teigen og Gwyneth Paltrow eru meðal þeirra sem prófað hafa píkugufu. Kvensjúkdómalæknir efast um ágæti gufunnar og segir píkuna búa yfir sjálfshreinsibúnaði. Meira »

Ertu fyrirliðinn í rúminu?

í gær „Ég ræði oft við pör um fyrirliðahlutverk í parsambandi og hversu mikið er undir ef hann er ekki inni á vellinum. Þá verður parið oftar en ekki sundurleit heild sem vinnur ekki leikinn.“ Meira »

Goddur lét sig ekki vanta

í fyrradag Þjóðleikhúsið iðaði af lífi og fjöri þegar Stríð eftir Ragnar Kjartansson og Kjartan Sveinsson var frumsýnt.   Meira »

Eiginkonur landsliðsmanna á hörkuæfingu

í fyrradag Eiginkonur landsliðsmanna eru staddar í Moskvu. Í morgun tóku þær á því í ræktinni undir stjórn Kristbjargar Jónasdóttur.   Meira »

10 heitustu leikmennirnir á HM

í fyrradag Þetta eru heitustu leikmennirnir á heimsmeistarmótinu í fótbolta 2018.   Meira »

Sumarveisla í boði McCartney í Mílanó

í fyrradag Stella McCartney hélt fallega garðveislu í Mílanó til að sýna sumarlínu tískuhússins fyrir árið 2019.  Meira »

Elstu systkinin gáfuðust

í fyrradag Yngsta systkinið er kannski það frekasta en það elsta er gáfaðasta. Ástæðan er ekki sú að öll góðu genin klárist í byrjun heldur er frekar foreldrunum um að kenna. Meira »

Litríkt eldhús við Túngötu

í fyrradag Við Túngötu í Reykjavík stendur fallegt parhús með afar hressu eldhúsi. Flísarnar á milli skápanna eru litríkar og keyra upp stemninguna. Meira »

Emilia Clarke í íslenskri hönnun

19.6. Breska leikkonan Emilia Clarke, sem leikur drekamóðurina Daenerys Targaryen í Game of Thrones, klæðist Jökla Parka-úlpu frá 66°Norður á mynd sem hún birti af sjálfri sér á Instagram. Meira »

Hver er Derek Blasberg?

19.6. Þeir sem þekkja sögu Diana Vreeland og Anna Wintour myndu skilgreina hinn unga Derek Blasberg þann aðila innan tískunnar sem kemst hvað næst að feta í þeirra fótspor. Meira »

Steldu stílnum: Maradona á HM

18.6. Fótboltastjarnan Diego Maradona horfði á leik Argentínu og Íslands úr stúkunni á laugardaginn. Maradona er með útlitið alveg á hreinu og skartaði ansi flottum sólgleraugum. Meira »

„Enginn hefur roð við Rúrik Gíslasyni“

18.6. „Það er áhugavert að bera saman landsliðsstrákana. Allir eru þeir að bæta við sig fylgi en enginn hefur roð við Rúrik. Á sama tíma, þegar maður skoðar hvaða einstaklingum er verið að fletta upp á Google, þá er það Hannes sem hefur verið að fá mun meiri athygli og þá sérstaklega rétt í kringum leikinn við Argentínu,“ segir Sigurður. Meira »

Skyggði á brúðina í hálfrar milljón króna kjól

18.6. Meghan Markle mætti brúðkaup frænku Harry Bretaprins í hvítum kjól með bláu munstri. Kjóllinn kostar meira en margir fá í mánaðarlaun. Meira »

Landsliðsmennirnir ekki nógu sexí

18.6. Íslensku landsliðsmennirnir hafa heillað marga en þó ekki Elle og Vogue. Engin úr landsliðshópnum komst á lista yfir þá sem þykja heitastir á HM í Rússlandi að mati Vogue og Elle. Meira »