Þetta ætti að gera fyrir 35 ára aldurinn

Plöntur og garðurinn ætti að vera ofarlega í huga þegar ...
Plöntur og garðurinn ætti að vera ofarlega í huga þegar þú nærð 35 ára aldrinum. mbl.is/Thinkstockphotos

Það vakti mikla athygli í Bretlandi á dögunum þegar fólki var ráðlagt að vera búið að safna tveimur árslaunum sínum fyrir 35 ára aldurinn. Telegraph tók saman markmið sem netverjum fannst öllu við viðráðanlegri. Þegar búið er að haka við þessi atriði er ljóst að fólk er tilbúið að vera miðaldra. 

1. Að líta á heimsókn í Blómaval sem skemmtun

Við 35 ára aldurinn ætti fólk að vera byrjað að líta á að skoða plöntur og annan búnað tengt plöntum og garðinum. Stundum er hægt að fá sér kaffi í slíkum búðum og líta á húsbúnað og þá er heill eftirmiðdagur farinn í góða skemmtun. 

2. Njóta þess að fara út að borða í IKEA

Allir sem halda heimili þurfa að fara reglulega í IKEA. Einu sinni var kannski nóg að næla sér í pulsu á leiðinni út en við 35 ára aldurinn ætti fólk að vera búið að læra njóta sænsku kjötbollanna. 

Átta tíma svefn er lykilatriði.
Átta tíma svefn er lykilatriði. mbl.is/Thinkstockphotos

3. Koma reglu á háttatímann

Markmið fullorðinsáranna er að fara snemma að sofa, ekki fara í partí og vera heima. Fyrir 35 ára aldurinn ætti fólk að vera búið að læra að hátta sig, tannbursta og skutla sér undir sæng á mettíma til þess að passa um á átta tíma svefninn. 

4. Eiga gott Tupperware-safn

Allir sem hafa náð 35 ára aldrinum ættu að vera komnir á þann stað að eiga fullan skáp af nestisboxum en samt virðist sem að ekkert lok passar á boxin í skápnum. 

Allir 35 ára ættu að eiga stútfulla skápa af nestisboxum.
Allir 35 ára ættu að eiga stútfulla skápa af nestisboxum. mbl.is/Thinkstockphotos

5. Gefa frá sér hljóð

Fram kemur í greininni að í fyrsta sinn sem fólk gefur frá sér „hljóðið“ kennir það þreytu um. Smám saman byrjar fólk að andvarpa og gefa frá þér „úff“ við litla áreynslu eins og þegar það stendur upp, beygir sig og þess háttar. 

6. Átt skúffu með nytsamlegum hlutum

Það er hægt að deila um nauðsyn þessara hluta en þegar þú ert 35 ára ættir þú að eiga skúffu með allskonar kertum, þvottaklemmum, málmbandi, sex hleðslutækjum fyrir síma sem þú átt ekki lengur, ónýtum rafhlöðum og gjafaborða sem þú fékkst á pakka um síðustu jól og vonast til þess að geta endurnýtt. 

7. Keypt verkfæri

Þegar fólk er orðið 35 ára er það orðið of gamalt til að hringja í pabba til að fá lánað skrúvélina. Þú ert í góðum málum ef þú ert búin að fjárfesta í rafmangsverkfæri fyrir 35 ára aldurinn. 

8. Ert meðvitaður um vínið sem þú kaupir

Það eru líkur á því að við 35 ára aldurinn sértu enn að kaupa næst ódýrasta rauðvínið í ríkinu. Þrátt fyrir það ætti 35 ára gamalt fólk að vera nokkuð meðvitað um gæði vínsins sem það er að kaupa. 

9. Nöldra yfir unga fólkinu

mbl.is

Ofurparið selur sex herbergja útsýnisíbúð

19:00 Ofurparið Karitas María Lárusdóttir og Gylfi Einarsson hafa sett sína huggulegu 180 fm íbúð í Kópavogi á sölu.   Meira »

Getur fólk á ketó farið á þorrablót?

16:00 Er þorramatur hollur? Geta þeir sem eru á ketó gúffað í sig mat á þorrablótum? Gunnar Már Sigfússon, einkaþjálfari og höfundur bókarinnar Ketó hormónalausnin, segir að þeir sem eru á ketó geti fundið mat við sitt hæfi. Meira »

Íslensk fyrirsæta átti sviðið hjá Kenzo

13:30 Kristín Lilja Sigurðardóttir gekk tískupallinn fyrir franska tískuhúsið Kenzo ásamt ofurfyrirsætunni Winnie Harlow.   Meira »

Heimili Sölva er eins og leikvöllur

09:47 Sölvi Tryggvason á töluvert öðruvísi heimili en fólk almennt. Hann leggur mikið upp úr því að hann geti hreyft sig á heimilinu. Meira »

Hvað felst í norræna kúrnum?

05:12 Föstur, ketó, Miðjarðarhafsmataræðið, steinaldarmataræðið og hvað það nú heitir, listinn er endalaus. Norræna mataræðið komst í fréttir á síðasta ári og gott að kynna sér hvað felst í því nú þegar allir ætla að verða besta útgáfan af sjálfum sér. Meira »

Svona æfir frú Bieber

í gær Hailey Baldwin sýndi hvernig hún æfir en það er víst ekki nóg fyrir fyrirsætur að vera háar og grannar þær þurfa líka að vera með vöðva. Meira »

Hvenær verður fólk fullorðið?

í gær Fólk verður fullorðið 18 ára samkvæmt lögum en fæstum líður þó þannig, nema ef barn er í spilunum.   Meira »

Þunnar sokkabuxur aftur í móð

í gær Ef marka má nýjustu herferð tískumerkisins Saint Laurent verða þunnar sokkabuxur í anda áttunda áratugarins vinsælar í sumar. Meira »

Er alltaf allt í drasli hjá þér?

í gær Ertu búin/n að gefast upp á öllu draslinu og nærðu ekki utan um tiltektina? Ef svo er þá er þetta það sem vantar í líf þitt! Meira »

Mætir klukkan 04:30 í ræktina

í gær Mel B ætlar að vera í góðu formi á tónleikum Kryddpíanna í sumar. Hún vaknar um miðja nótt til þess að mæta æfingu ef það er það sem þarf til. Meira »

Þór lærði tantra hjá jógamunkum

í gær Þór Jóhannesson er einn vinsælasti jógakennarinn um þessar mundir. Hann er að fara af stað með námskeið í World Class á nýju ári þar sem hann kennir fólki að ná jafnvægi á hvolfi. Meira »

Ástæður þess að fólk hendir ekki drasli

í fyrradag Það er fátt vinsælla núna en að endurskipuleggja líf sitt eftir aðferðum Marie Kondo. Það getur þó reynst erfitt að einfalda lífið þegar heimilið er fullt af óþarfa hlutum sem enginn tímir að henda. Meira »

Karlmenn lýsa ótrúlegum fullnægingum

19.1. Einn maður fékk svo rosalega fullnægingu að hann var ófær um gang næstu 20 mínúturnar. Var kannski besta fullnægingin þín fyrir 20 árum? Meira »

Toppurinn sem tryllir allt

19.1. Gífurlegur aukinn áhugi á stuttum öðruvísi toppklippingum gefur í skyn að toppatískan verði í anda Berglind Festival í ár.   Meira »

Þvoði ekki hárið í mörg ár

19.1. „Það var ógeðslegt,“ sagði GOT-stjarnan Sophie Turner um það þegar hún mátti ekki þvo á sér hárið.   Meira »

Fröken Fix endurhannaði Rekstrarvörur

19.1. Fyrirtækið Rekstrarvörur er eins og nýtt eftir að Sesselja Thorberg sem rekur fyrirtækið Fröken Fix endurhannaði húsnæði fyrirtækisins. Mesta áskorunin var að laga hljóðvistina og var það gert með risastórum sérhönnuðum loftljósum. Meira »

Léttist um 37 kg og langar í stærri brjóst

19.1. „Ég er búin að missa um 37 kg að verða á einu ári og er komin í kjörþyngd. Brjóstin á mér eru orðin mjög slöpp og eiginlega eins og tómir pokar. Hvað er best að gera?“ Meira »

Fitnessdrottningin Sigga Ómars flytur

18.1. Fitnessdrottningin Sigríður Ómarsdóttir, eða Sigga Ómars eins og hún er kölluð, hyggst flytja en hún hefur sett íbúð sína í Kópavogi á sölu. Íbúðin er 114 fm. Meira »

Langar í kærasta og upplifir höfnun

18.1. „Ég hitti mann á djamminu, fórum heim saman og kannski vöknuðum saman og svo heyrði ég ekkert í honum. Þá fór ég að vera óörugg og fór að hafa samband sem ég veit að er mjög „desperate“. Hvað geri ég til að eignast kærasta? Meira »

Samtalsmeðferð er ekki skyndilausn

18.1. „Rannsóknir sýna að samtalsmeðferð er sú aðferð sem best hefur nýst fagaðilum til að hjálpa einstaklingum að vinna úr ýmis konar áföllum, hvort heldur sem er í parsamböndum sínum, æsku eða í raun og veru hvar sem er á lífsleið viðkomandi. Samtalsmeðferð er hins vegar ekki skyndilausn og snýst ekki um 1-2 viðtöl.“ Meira »

Benedikt mætti með dæturnar

18.1. Það var líf og fjör þegar einleikur Charlottu Böving, Ég dey, var frumsýndur í Borgarleikhúsinu. Benedikt Erlingsson eiginmaður Charlottu lét sig ekki vanta. Meira »