Bækur sem Obama vill að þú lesir í sumar

Barack Obama talar á árlegri ráðstefnu um Nelson Mandela í …
Barack Obama talar á árlegri ráðstefnu um Nelson Mandela í Jóhannesarborg í Suður-Afríku 17. júlí 2018. AFP

Barack Obama, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, er mikill lestrarhestur. Hann birti lista yfir bækur sem hann mælir með að allir lesi í sumar. Hann er að fara að ferðast til Afríku í fyrsta skipti síðan hann lét af embætti. Á listanum eru því bækur sem tengjast á einn eða annan hátt Afríku. Síðasta bókin sem hann mælir með er nýútkomin bók eftir fyrrverandi ráðgjafa hans í Hvíta húsinu, Ben Rhodes. Bókin fjallar um árin átta sem Obama eyddi í Hvíta húsinu. 

Things Fall Apart eftir Chinua Achebe
A Grain of Wheat eftir Nhuhi wa Thiong‘o
Long Walk to Freedom eftir Nelson Mandela
Americanah eftir Chimamanda Ngozi Adichie
The Return eftir Hisham Matar
The World As It Is eftir Ben Rhodes

Obama mælir með þessari bók.
Obama mælir með þessari bók. Amazon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál