Goop metið á 250 milljónir bandaríkjadala

Gwyneth Paltrow framan á tímariti New York Times.
Gwyneth Paltrow framan á tímariti New York Times. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Leikkonan Gwyneth Paltrow stofnaði Goop í september árið 2008. Þegar hún stofnaði fjölmiðilinn var hún ekki viss hvert verkefnið myndi leiða hana. Í dag er Goop-fjölmiðillinn metinn á 250 milljónir bandaríkjadala og framleiðir m.a. fatnað, snyrtivörur og fræðsluefni fyrir líkamlega og andlega heilsu. 

Í tímariti New York Times kemur fram að sú þróun sem átti sér stað hjá Goop fyrstu árin, frá því að vera það sem þú þarft að eiga, í það að verða það sem þú gætir gert fyrir þig og heilsu þína, hafi skipt sköpum.

Goop er leiðandi þegar kemur að því að færa austrænar hugmyndir inn í hinn vestræna heim. Margt af því sem hefur verið haldið fram á Goop hefur ratað í fjölmiðla og sitt sýnist hverjum um efnið á Goop. Hins vegar er erfitt að halda öðru fram en að Goop eigi erindi í dag og að markmiðið að fá fólk til að hugsa um sig og nærumhverfið sitt sé vinsælt um þessar mundir. Goop er þrekvirki sem snýst um meira en eina manneskju, en eitt er víst að Goop hefði aldrei orðið til ef ekki væri fyrir Paltrow og sú vinna sem leikkonan hefur sett í verkefnið er þrekvirki. 

“For a minute I was like: Wait, I don’t understand. Am I hated to the bone or am I the world’s most beautiful?” @gwynethpaltrow just wanted you to have what she had: the $795 G. Label trench coat and the $1,505 Betony Vernon S&M chain set. At first, @goop appealed to an audience that admired her rarefied lifestyle. Now it’s a clothing manufacturer, a beauty company, an advertising hub, a publishing house, a podcast producer and a portal of health-and-healing information and a TV-show producer. It’s a clearinghouse of alternative health claims, sex-and-intimacy advice and probes into the mind, body and soul. @goop is now worth $250 million. And the business depends on no one ever being able to be @gwynethpaltrow. “Though I guess it also depended on their ability to think they might,” @taffyakner writes in @nytmag. The minute the phrase “having it all” lost favor among women, #wellness came in to pick up the pieces. Hemp. CBD. Reiki. SoulCycle. Meditation. Crystals. The weirder @goop went, the more its readers rejoiced. And then, of course, the more it was criticized. “She doesn’t think she’s perfect,” @taffyakner writes of @gwynethpaltrow. “She is the way she is because of hard work. How could people hate her for that? It’s just hard work. It’s just intention. The content is free, and it’s all right there. Go to her website. Do some meditation. Just eat more produce. Take some time for yourself. Hydrate.” @amandademme took this portrait of #GwynethPaltrow for this week’s @nytmag’s cover. Visit the link in our profile to read more.

A post shared by The New York Times (@nytimes) on Jul 26, 2018 at 3:50pm PDT

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál