Goop metið á 250 milljónir bandaríkjadala

Gwyneth Paltrow framan á tímariti New York Times.
Gwyneth Paltrow framan á tímariti New York Times. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Leikkonan Gwyneth Paltrow stofnaði Goop í september árið 2008. Þegar hún stofnaði fjölmiðilinn var hún ekki viss hvert verkefnið myndi leiða hana. Í dag er Goop-fjölmiðillinn metinn á 250 milljónir bandaríkjadala og framleiðir m.a. fatnað, snyrtivörur og fræðsluefni fyrir líkamlega og andlega heilsu. 

Í tímariti New York Times kemur fram að sú þróun sem átti sér stað hjá Goop fyrstu árin, frá því að vera það sem þú þarft að eiga, í það að verða það sem þú gætir gert fyrir þig og heilsu þína, hafi skipt sköpum.

Goop er leiðandi þegar kemur að því að færa austrænar hugmyndir inn í hinn vestræna heim. Margt af því sem hefur verið haldið fram á Goop hefur ratað í fjölmiðla og sitt sýnist hverjum um efnið á Goop. Hins vegar er erfitt að halda öðru fram en að Goop eigi erindi í dag og að markmiðið að fá fólk til að hugsa um sig og nærumhverfið sitt sé vinsælt um þessar mundir. Goop er þrekvirki sem snýst um meira en eina manneskju, en eitt er víst að Goop hefði aldrei orðið til ef ekki væri fyrir Paltrow og sú vinna sem leikkonan hefur sett í verkefnið er þrekvirki. 

“For a minute I was like: Wait, I don’t understand. Am I hated to the bone or am I the world’s most beautiful?” @gwynethpaltrow just wanted you to have what she had: the $795 G. Label trench coat and the $1,505 Betony Vernon S&M chain set. At first, @goop appealed to an audience that admired her rarefied lifestyle. Now it’s a clothing manufacturer, a beauty company, an advertising hub, a publishing house, a podcast producer and a portal of health-and-healing information and a TV-show producer. It’s a clearinghouse of alternative health claims, sex-and-intimacy advice and probes into the mind, body and soul. @goop is now worth $250 million. And the business depends on no one ever being able to be @gwynethpaltrow. “Though I guess it also depended on their ability to think they might,” @taffyakner writes in @nytmag. The minute the phrase “having it all” lost favor among women, #wellness came in to pick up the pieces. Hemp. CBD. Reiki. SoulCycle. Meditation. Crystals. The weirder @goop went, the more its readers rejoiced. And then, of course, the more it was criticized. “She doesn’t think she’s perfect,” @taffyakner writes of @gwynethpaltrow. “She is the way she is because of hard work. How could people hate her for that? It’s just hard work. It’s just intention. The content is free, and it’s all right there. Go to her website. Do some meditation. Just eat more produce. Take some time for yourself. Hydrate.” @amandademme took this portrait of #GwynethPaltrow for this week’s @nytmag’s cover. Visit the link in our profile to read more.

A post shared by The New York Times (@nytimes) on Jul 26, 2018 at 3:50pm PDT

mbl.is

Hugrún Harðar mætti í kögurjakka

Í gær, 21:00 Hugrún Harðardóttir mætti í glæsilegum leðurjakka með kögri þegar Davines kynnti það heitasta sem er að gerast í dag.   Meira »

Lilja og Baltasar - skilin að borði og sæng

Í gær, 16:13 Lilja Sigurlína Pálmadóttir og Baltasar Kormákur eru skilin að borði og sæng. Hjónin hafa verið áberandi í samfélaginu síðan þau hnutu hvort um annað fyrir um 20 árum. Meira »

Andlegt ofbeldi? Ég hef sögu að segja...

Í gær, 14:13 „Aldrei fengið kvartanir né lent í neinu á öllum þessum vinnustöðum eins og ég upplifði hjá Fjármálaeftirlitinu. Þó oft hafi gengið mikið á. Segir það ekki eitthvað?“ Meira »

Katrín Olga geislaði í gulri dragt

Í gær, 11:13 Katrín Olga Jóhannesdóttir formaður Viðskiptaráðs var eins og vorboðinn ljúfi í gulri dragt þegar Viðskiparáð hélt Viðskiptaþing á dögunum. Meira »

Hámarkaðu vinnuna með hvíld frá vinnu

Í gær, 10:15 Er svo mikið að gera í vinnunni að þér líður eins og þú hafi ekki tíma til að taka kaffi eða slaka á í hádegismatnum? Það kann að vera að þessi hugsun borgi sig ekki. Meira »

Svona býr Höskuldur bankastjóri Arion

Í gær, 05:00 Höskuldur H. Ólafsson bankastjóri Arion banka býr við Skildinganes í Reykjavík. Fasteignamat hússins er 105.650.000 kr.  Meira »

Kynlífið er alltaf eins

í fyrradag „Við stunduðum gott kynlíf þangað til fyrir nokkrum mánuðum þegar mér fannst við vera gera það sama aftur og aftur.“  Meira »

Þórdís Kolbrún skar sig úr í teinóttu

í fyrradag Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mætti í teinóttri dragt á Viðskiptaþing sem haldið var á dögunum. Meira »

Frönsk fegurð undir áhrifum New York

í fyrradag „Það er draumi líkast að við fáum að hanna snyrtivörulínu í samstarfi við svo þekkt lúxusmerki í snyrtiheiminum,” segja Jack McCollough og Lazaro Hernandez en þeir eru stofnendur og aðalhönnuðir bandaríska tískuhússins Proenza Schouler. Meira »

Ekki gera þessi mistök í hjónaberberginu

í fyrradag Gunna Stella útskýrir hvers vegna okkur líður oftar en ekki betur á hótelum en hér eru nokkrar ástæður.   Meira »

Ragnheiður selur 127 milljóna hús

í fyrradag Ragnheiður Arngrímsdóttir flugmaður og ljósmyndari hefur sett sitt fallega hús í Tjarnarbrekku á sölu.   Meira »

Sjö merki um að hann elski þig

í fyrradag Er hann ekki búinn að segja þér að þú sért sú eina sanna? Það þarf þó ekki að þýða að hann elski þig ekki.   Meira »

Ertu bara „rebound“?

19.2. Er elskhugi þinn bara að nota þig til þess að komast yfir fyrrverandi maka? Vill hann halda sambandinu hversdagslegu og talar í sífellu um fyrrverandi maka? Meira »

Íslenska undrabarnið frá Google mætti

19.2. Íslenski ofurhuginn Guðmundur Hafsteinsson sem starfar hjá Google mætti í Iðnó á dögunum. Með honum á myndinni er Þórður Magnússon hjá Eyri Invest. Meira »

Dreymir þig um Vipp-eldhúsinnréttingu?

19.2. Danska fyrirtækið Vipp er þekkt fyrir ruslafötur sínar, sápuhaldara og klósetthreinsa. Nú er fyrirtækið komið með eldhúsinnréttingalínu sem hægt er að leika sér endalaust með. Meira »

Þetta bjargar málunum við mígreni

19.2. „Í stað þess að grípa til verkjalyfja er því hægt að taka reglulega inn Ginkgo Biloba, sem unnið er úr laufum musteristrésins. Ginkgo Biloba eða musteristrén eru meðal elstu trjátegunda í heimi og elsta tré sem vitað er um í Kína er talið vera allt að 2.500 ára gamalt.“ Meira »

Notkun þunglyndislyfja 30% meiri hér

19.2. Íslendingar nota 30% meira af þunglyndislyfjum en næsta Norðurlandaþjóð. Þetta kemur fram í þættinum Lifum lengur.  Meira »

Karl Lagerfeld látinn

19.2. Fatahönnuðurinn Karl Lagerfeld er látinn 85 ára gamall. Franskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Þjóðverjinn hefði látist í París. Meira »

8 farðar sem hafa yngjandi áhrif

19.2. Svokallaðir ofurfarðar eru frábærir til að spara tíma og stuðla að fallegri húð en þeir búa yfir virkum innihaldsefnum sem bæta ástand húðarinnar til skemmri og lengri tíma. Hér eru átta farðar sem flokka má sem ofurfarða. Meira »

Svona býr Linda Baldvinsdóttir

19.2. Linda Baldvinsdóttir markþjálfi flutti í Bryggjuhverfið síðasta sumar og hefur komið sér vel fyrir. Hún málaði allt í sínum litum og elskar að hafa það huggulegt. Meira »

Sátt við sjálfa sig án fyllinga

18.2. Courtney Cox átti mjög erfitt með að sætta sig við að eldast og lét eiga við andlit sitt þannig að hún hætti að þekkja sjálfa sig í spegli. Meira »