Goop metið á 250 milljónir bandaríkjadala

Gwyneth Paltrow framan á tímariti New York Times.
Gwyneth Paltrow framan á tímariti New York Times. Ljósmynd/skjáskot Instagram

Leikkonan Gwyneth Paltrow stofnaði Goop í september árið 2008. Þegar hún stofnaði fjölmiðilinn var hún ekki viss hvert verkefnið myndi leiða hana. Í dag er Goop-fjölmiðillinn metinn á 250 milljónir bandaríkjadala og framleiðir m.a. fatnað, snyrtivörur og fræðsluefni fyrir líkamlega og andlega heilsu. 

Í tímariti New York Times kemur fram að sú þróun sem átti sér stað hjá Goop fyrstu árin, frá því að vera það sem þú þarft að eiga, í það að verða það sem þú gætir gert fyrir þig og heilsu þína, hafi skipt sköpum.

Goop er leiðandi þegar kemur að því að færa austrænar hugmyndir inn í hinn vestræna heim. Margt af því sem hefur verið haldið fram á Goop hefur ratað í fjölmiðla og sitt sýnist hverjum um efnið á Goop. Hins vegar er erfitt að halda öðru fram en að Goop eigi erindi í dag og að markmiðið að fá fólk til að hugsa um sig og nærumhverfið sitt sé vinsælt um þessar mundir. Goop er þrekvirki sem snýst um meira en eina manneskju, en eitt er víst að Goop hefði aldrei orðið til ef ekki væri fyrir Paltrow og sú vinna sem leikkonan hefur sett í verkefnið er þrekvirki. 

“For a minute I was like: Wait, I don’t understand. Am I hated to the bone or am I the world’s most beautiful?” @gwynethpaltrow just wanted you to have what she had: the $795 G. Label trench coat and the $1,505 Betony Vernon S&M chain set. At first, @goop appealed to an audience that admired her rarefied lifestyle. Now it’s a clothing manufacturer, a beauty company, an advertising hub, a publishing house, a podcast producer and a portal of health-and-healing information and a TV-show producer. It’s a clearinghouse of alternative health claims, sex-and-intimacy advice and probes into the mind, body and soul. @goop is now worth $250 million. And the business depends on no one ever being able to be @gwynethpaltrow. “Though I guess it also depended on their ability to think they might,” @taffyakner writes in @nytmag. The minute the phrase “having it all” lost favor among women, #wellness came in to pick up the pieces. Hemp. CBD. Reiki. SoulCycle. Meditation. Crystals. The weirder @goop went, the more its readers rejoiced. And then, of course, the more it was criticized. “She doesn’t think she’s perfect,” @taffyakner writes of @gwynethpaltrow. “She is the way she is because of hard work. How could people hate her for that? It’s just hard work. It’s just intention. The content is free, and it’s all right there. Go to her website. Do some meditation. Just eat more produce. Take some time for yourself. Hydrate.” @amandademme took this portrait of #GwynethPaltrow for this week’s @nytmag’s cover. Visit the link in our profile to read more.

A post shared by The New York Times (@nytimes) on Jul 26, 2018 at 3:50pm PDT

mbl.is

Lærðu að klassa þig upp

18:00 Peningar kaupa ekki stíl og alls ekki klassa en hvernig getur þú klassað þig upp án þess að fara yfir strikið?  Meira »

Knightley útskýrir umdeilda hattinn

15:00 Hver man ekki eftir pottlokinu sem Keira Knightley skartaði í Love Actually? Leikkonan var ekki með hattinn af því hann var svo flottur. Meira »

Heldur við tvöfalt eldri mann

12:00 „Ég á maka en samt hef ég verið að stunda kynlíf með manni sem er næstum tvöfalt eldri en ég, og ég finn ekki fyrir sektarkennd.“ Meira »

Svona lítur náttúrulegt hár Obama út

09:00 Michelle Obama er ekki með eins slétt hár og hún sést vanalega með. Í vikunni birtist mynd af frú Obama með   Meira »

„Fatnaður er strigi innra ástands“

05:30 Sunneva Ása Weisshappel er einn áhugaverðasti búningahönnuður samtímans. Hún fyrirlítur stefnu tískuheimsins en vill að tilvist hennar gefi konum kraft og hjálpi til við að víkka einlita heimsmyndina sem er að mestu sköpuð af valdakörlum að hennar mati. Meira »

Gjöf sem nýtist ekki er sóun

Í gær, 23:00 „Sem dæmi um óheppilegar jólagjafir mætti nefna það þegar fyrirtæki gefur 5.000 kr. gjafabréf í verslun þar sem ódýrasta varan kostar 15.000 kr. Það sama má segja um að gefa ferðatösku í jólagjöf til starfsfólks sem fer reglulega til útlanda og á að öllum líkindum slíka tösku.“ Meira »

Krónprinsessurnar í sínu fínasta pússi

í gær Mette-Marit krónprinsessa Noregs og Mary krónprinsessa Danmerkur tóku fram sína fínustu kjóla þegar þær mættu í afmæli Karls Bretaprins. Meira »

Haldið ykkur: Weekday opnar á Íslandi

í gær Fataverslunin Weekday mun opna í Smáralind vorið 2019. Verslunin er í eigu Hennes & Mauritz en nú þegar hafa þrjár H&M-búðir verið opnaðar á Íslandi, þar á meðal ein í Smáralind. Meira »

Sölvi Snær og fjölskylda selja á Nesinu

í gær Sölvi Snær Magnússon listrænn stjórnandi NTC og Kristín Ásta Matthíasdóttir flugfreyja hafa sett sína fallegu hæð á sölu.   Meira »

Getur fólk í yfirvigt farið í fitusog?

í gær „Ég er með mikil bakmeiðsl og er í yfirvigt. Mig langar að vita hvort hægt sé að fara í fitusog til að minnka magann?“  Meira »

Egill er fluttur eftir 37 ár í gamla húsinu

í gær Egill Ólafsson flutti nýlega í útsýnisíbúð við sjóinn eftir að hafa búið í sama húsinu í 37 ár. Í dag býr hann á þremur stöðum, í 101, í bát og í Svíþjóð. Meira »

5 mistök sem fólk sem vill léttast gerir

í fyrradag Ef markmiðið er að léttast er best að byrja á mataræðinu enda gerist lítið ef mataræðið er ekki í lagi, jafnvel þótt þú hamist í ræktinni. Meira »

Fáðu tónaða handleggi eins og Anna

í fyrradag Anna Eiríksdóttir er þekkt fyrir sína vel þjálfuðu og tónuðu handleggi. Hér sýnir hún hvernig hún fer að því að láta þá líta svona út. Meira »

Hildur Eir og Heimir skilin

15.11. Hildur Eir Bolladóttir prestur í Akureyrarkirkju og eiginmaður hennar, Heimir Haraldsson, eru skilin. Hún greinir frá því á Facebook-síðu sinni. Meira »

Útvaldar máluðu Omaggio-vasa

15.11. Nokkrar útvaldar smekkskonur mættu í Epal í Skeifunni og gerðu sína eigin útgáfu af einum vinsælasta vasa landsins, Omaggio-vasanum frá Kähler. Reyndi á listræna hæfileika kvennanna enda erfiðara að mála rendurnar frægu á vasana en fólk heldur. Meira »

Hátíðalína Chanel fær hjartað til að slá

15.11. Meira er meira að mati Chanel fyrir jólin en hátíðarlína franska tískuhússins í ár nefnist Le Libre Maximalisme de Chanel. Innblástur förðunarlínunnar er sóttur í stjörnumerki Gabrielle Chanel, ljónið, og einkennast litirnir af djúpum gylltum og málmkenndum tónum. Meira »

Fór úr sínu versta formi yfir í sitt besta

15.11. Díana Hrund segir líklegt að hún hefði verið löngu búin að gefast upp á lífsstílsbreytingu sinni ef hún hefði mælt árangurinn á vigtinni. Meira »

Fröken Fix hannaði eldhúsið

15.11. Sesselja Thorberg, innanhússhönnuður og eigandi Fröken Fix, hannaði eldhús fyrir fjölskyldu í Reykjavík. Hún segir að eldhúsið sé blanda af nokkrum þáttum. Meira »

10 atriði sem menn ljúga um á stefnumótum

14.11. Það er ekki sniðugt að ljúga um hjúskaparstöðu á stefnumótum en fjölmargir karlar eru sekir um þá lygi. Enn fleiri hafa þó logið til um fjölda rekkjunauta. Meira »

Á ég að stofna fyrirtæki eða ekki?

14.11. „Núna stend ég á krossgötum þar sem ég er að klára háskólanám í desember og hef lengi vel verið með þá flugu í hausnum að stofna fyrirtæki. Núna er flugan farin að fljúga hraðar þar sem við erum núna tveir úr náminu sem erum að hugsa um að stofna fyrirtæki saman, og hugmyndin því komin skrefinu lengra.“ Meira »

Sprautaði barnaolíu í varirnar

14.11. Barbie-fyrirsætan Kerry Miles er ekki hætt að fara í fegrunaraðgerðir þrátt fyrir að barnaolíu var sprautað í varir hennar.   Meira »