Þetta er umhverfisvæna fólkið að gera

Við verðum að hugsa vel um jörðina okkar.
Við verðum að hugsa vel um jörðina okkar. Kristinn Magnússon

Við erum öll að gera okkar besta til að hugsa vel um jörðina okkar, en oft á tíðum getur það verið erfitt og kvíðavaldandi. Tíska og snyrtivörur eru ekki barnanna best þegar kemur að mengun. 

Það getur þó verið erfitt að kynna sér málin um hvað er umhverfisvænsti farðinn eða fatamerkið. Þess vegna er mikilvægt að velja sér fólk á samfélagsmiðlum sem kemur með góðar hugmyndir að umhverfisvænum snyrtivörum og fötum. Nokkrir af þessum áhrifavöldum koma einnig með góðar hugmyndir fyrir heimilið. 

Lauren Singer - Trash is for Tossers

Singer er dugleg að gefa ýmis ráð um föt, uppskriftir og ýmislegt sem tengist daglegu lífi. Hún hefur lifað svokölluðum „zerowaste“ lífstíl frá árinu 2012.

Rob Greenfield

Rob Greenfield er áhugaverður maður sem býr í Flórída í Bandaríkjunum. Í upphafi árs hóf hann einskonar tilraun sem gengur út á að hann ræktar sjálfur allt sem hann borðar. Greenfield borðar í alvöru bara það sem hann ræktar sjálfur, og hefur aðeins létts um 1 kg síðan. Þeir sem hafa áhuga á að rækta sinn eigin mat ættu að fylgja honum.

Kathryn Kellogg 

Kellogg er ung kona í Bandaríkjunum sem er að færa sig yfir í umræddan „zerowaste“ lífstíl. Hún sýnir frá ferlinu og ræðir um erfiðleika og annað slíkt. Hún er einnig dugleg að koma með fróðleik um fyrirtæki og annað sem tengist lífstílnum.

View this post on Instagram

Y'all know how much I hate food waste, let's taco bout it. 🌮🌮🌮 . . 1 in 9 people go to bed on an empty stomach every night. Meanwhile the US wastes 40% of ALL it's food. This happens at the farm, grocery stores, and in our own kitchens. . . While we can't immediately change what happens at the farm (or the grocery stores 😒), we can help control the narrative! 👏👏 . . Here's a few ways to help fight food waste, but I would love to know what you're doing in your home? . . How many of these can you check off? - Shop from a local farmer when possible. - Buy the ugliest produce you can find. - Buy the loneliest banana. (The single ones, not in a bunch!) - Don't buy too much. - EAT. YOUR. FOOD. SCRAPS. . . For food scrap inspo check out my friend @joelgamoran's TV show (yes there's a TV show dedicated to cooking with food scraps!!) @cookscraps . . Currently eating broccoli stems with some julienned carrots and green apple toss with a bit of lime juice and rice wine vinegar for a cool delicious slaw. Perfect for topping black bean tacos. 😋 (Full recipe in my book 101 Ways to Go Zero Waste) . . And, we all know Nala is the real MVP when it comes to food waste. Any crumb that hits the floor, she is on it! How are you fighting food waste?? #GoingZeroWaste . . . #ecofriendlyliving #eco #zerowaste #stopfoodwaste #savethefood #zerowasteliving #gogreen #simiplicity #simpleliving #sustainable #sustainability #simplefood #f52grams #iamwellandgood #saveourplanet #saveouroceans #take3forthesea #climateaction

A post shared by Kathryn Kellogg (@going.zero.waste) on Apr 3, 2019 at 8:57am PDT

Þessir áhrifavaldar koma með alskonar grænar lausnir, bæði tískumiðaðar og …
Þessir áhrifavaldar koma með alskonar grænar lausnir, bæði tískumiðaðar og heimilismiðaðar. Pexels
mbl.is