Ekki fara í símann um leið og þú vaknar

Amber Rae ætlaði að fara hefðbundna leið í lífinu og ...
Amber Rae ætlaði að fara hefðbundna leið í lífinu og hafði ráðið sig í góða stöðu í tæknifyrirtæki í Kísildal áður en hún ákvað að venda kvæði sínu í kross og fylgja draumnum.

Amber Rae er að margra mati einn mesti snillingur veraldar þegar kemur að því að setja flókna hluti og alls konar hugmyndir niður í dagbók. Hún gaf nýlega út bókina Choose Wonder Over Worry en Rae er einnig vinsæll pistlahöfundur hjá tímaritinu SELF. 

Hún er listakona fram í fingurgóma og vinnur markvisst að því að setja fram einfaldar leiðir fyrir persónulegan þroska fólks. Hún stofnaði listahreyfinguna The World We Want. Hún er listakona, kennari og fyrirlesari um sköpun, tilfinningalegt heilbrigði og persónulegan þroska. 

Rae hefur sjálf reynsluna að feta hinn hefðbundna feril. Ætlaði í fyrstu að vinna fyrir tæknifyrirtæki í Kísildalnum þar til hún gaf allt upp á bátinn, seldi eigur sínar og flutti til New York að elta drauminn sinn. 

Það er hægt að læra margt af því sem hún mælir með að gera í lífinu. Sem dæmi telur hún mikilvægt að nota ekki auðveldar leiðir til að eiga við erfiðar tilfinningar. Að borða sykur þegar stress steðjar að, má skipta út fyrir rólegri stund þar sem einstaklingurinn dregur inn andann og leitast við að finna styrk í aðstæðunum. Hún segir hollt að slökkva á samfélagsmiðlum reglulega og að skrifa í dagbók er eitthvað sem allir ættu að gera að hennar mati. Að sleppa tökunum á þeim hlutum sem við getum ekki stjórnað er mikilvægt til að öðlast æðruleysi í lífinu að hennar mati. 

View this post on Instagram

✨ Puts down phone, picks up journal ✨ #domoreofwhatworks

A post shared by Amber Rae (@heyamberrae) on Jun 25, 2019 at 7:37am PDT

Margir eru fastir í viðjum þess að vera með óteljandi atriði á minnislista sínum. Hún mælir með að vera með lista um hluti til að tileinka sér í staðinn. Hún trúir á samvinnu frekar en kappsemi. Á framfarir meira en útkomu. 

Það er margt áhugavert í viskubrunni Rae. 

View this post on Instagram

I keep this page of my book close to my heart, reminding my high-achieving self that the point of any goal is expansion, growth, and walking deeper into truth. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ My favorite part is the last line: focuses on a “to-be” list. I find it so much more powerful to ask myself, “Who must I BE today to realize what I desire?” instead of only asking, “What do I want to do and accomplish today?” It is my way of BEING that influences what and how I DO. ✨ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 📖 This is Page 97 of my book, Choose Wonder Over Worry. Grab your copy at the link in my bio 👉🏼 @heyamberrae + swipe right for a gorg book photo captured by @okaybynoon #ChooseWonder

A post shared by Amber Rae (@heyamberrae) on Jun 21, 2019 at 8:38am PDT

View this post on Instagram

Uncomfy feelings are signals for important needs not being met. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ For example: ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Burn out might be calling us to slow down, listen to our bodies, make time for play, and be honest about our bandwidth. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Discomfort, anger, or the desire to escape can be a response to not feeling safe. We may need to take a few deep breaths, set a boundary, or leave if in danger. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Feeling lonely may be illuminating the desire for touch, connection, and quality time. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ When uncomfy emotions come to the surface, we can pause and compassionately ask ourselves, “What do I need right now?” ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Here are a few common needs: safety, empathy, respect, feeling heard, touch, quality time, freedom of choice, clarity, trust, play, pleasure, space, rest, recognition, acceptance, and belonging. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Try it on: When I feel... I need... ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Xo

A post shared by Amber Rae (@heyamberrae) on Jun 19, 2019 at 10:39am PDT

mbl.is

Hvernig er kynlíf í hjónabandi?

Í gær, 22:00 Ekkert hjónaband er eins og því er ekkert kynlíf eins. Fólk á þó oft meira sameiginlegt en það telur sig eiga.  Meira »

Sokkaráð sem breytir lífi þínu

Í gær, 16:30 Það getur verið pirrandi að vera búinn að velja skó en finna svo ekki réttu sokkana til að vera í innanundir. Þetta ráð útrýmir þeim höfuðverk. Meira »

Hönnun Rutar Kára breytir öllu

Í gær, 13:00 Einn eft­ir­sótt­asti inn­an­húss­arki­tekt lands­ins, Rut Kára­dótt­ir, á heiður­inn af inn­rétt­ing­um í þessari fimm herbergja íbúð í fjölbýlishúsi í Grafarvogi. Meira »

Þetta gerir Gabrielle Union í ræktinni

Í gær, 09:00 Leikkonan og Americas Got Talent dómarinn Gabrielle Union heldur sér í formi með þessum æfingum.  Meira »

Við ætlum að verða gömul hérna

Í gær, 05:00 Erna Geirlaug Árnadóttir innanhússarkitekt hefur alltaf haft mikinn áhuga á hönnun og tísku.  Meira »

Lótus-stellingin: fyrir þá sem vilja mikla nánd

í fyrradag Ef þú ert búinn að fara í nokkra jógatíma upp á síðkastið ættirðu að prófa lótus-stellinguna með maka þínum.   Meira »

Ræktarráð frá stjörnuþjálfurum

í fyrradag Stjörnuþjálfararnir vita hvað þeir syngja hvað varðar ræktina. Hver og einn þjálfari hefur þó mismunandi áherslur og ekki er víst að öll ráð henti einum. Meira »

Flest pör kynnast á netinu

í fyrradag Í fyrsta skipti kynnast flest pör í gegnum netið. Færri kynnast í gegnum sameignlega vini eða fjölskyldu.  Meira »

Þessar eru ekki lengur á lausu

í fyrradag Það hefur greinilega borgað sig fyrir þessar íslensku konur að vera á lista Smartlands yfir eftirsóknarverðustu einhleypu konur landsins í gegnum árin, því margar hverjar eru þær komnar í samband. Meira »

Svona færðu kraftmeira og stærra hár

í fyrradag Að vera með stórt og mikið hár er oft eftirsóknarvert hjá kvenpeningnum. Lilja Ósk Sigurðardóttir snyrtipenni Smartlands á það til að vera í veseni með hárið á sér en eftir að Baldur Rafn Gylfason eigandi bpro fór mjúkum höndum um hár hennar varð hún eins og konungborin. Ekki veitir af þar sem Lilja Ósk er nýlega komin í lausagang eins og frægt er orðið. Meira »

Kúrkoddinn sem bjargar samböndum

15.7. Það er notalegt að liggja á hliðinni upp við hlið maka síns og „spúna“ eins og það er stundum kallað. Ekki eru allir sem endast lengi í stellingunni eða hvað þá sofa heila nótt þannig enda getur stellingin reynst óþægileg. Meira »

10 ráð til að vernda heilsuna

15.7. „Þessi 10 ráð til að vernda heilsuna geta komið sér vel. Þau eru einföld uppskrift að heilsuvernd sem ætti að henta öllum, einkum og sér í lagi þeim sem vilja njóta góðra lífsgæða út ævina,“ skrifar Guðrún Bergmann í sínum nýjasta pistli. Meira »

Plástur með gimsteinum reddaði dressinu

15.7. Busy Philipps hruflaði á sér hnéð skömmu fyrir viðburð en stílistinn hennar lét útbúa plástur með gimsteinum svo þær þyrftu ekki að velja nýtt dress. Meira »

Íslenska Kúlan í erlendu pressunni

15.7. Bryndís Bolladóttir hönnuður hannaði Kúluna á árunum 2010-2012 en nú er hún farin að vekja heimsathygli. Á dögunum var fjallað um hana í tímaritinu An Interior. Bryndís segir að Kúlan sé ekki bara falleg heldur bæti hún hljóðvist á heimilum og á vinnustöðum. Meira »

Íslensku piparsveinarnir sem gengu út

15.7. Það þarf enginn að skammast sín að vera á listanum yfir eftirsóknarverðustu piparsveina landsins, því meirihlutinn af þeim sem hafa verið á listum Smartlands síðustu ár eru gengnir út. Meira »

Algeng hönnunarmistök í stofunni

15.7. Hvort sem stofan er lítil eða innistæðan á bankareikningnum lág þarf stofan ekki að líta út fyrir að vera ódýr.   Meira »

Kjóll með eigin Instagram

14.7. Þessi kjóll frá Zöru er svo vinsæll að hann er kominn með sinn eigin Instagram-reikning.  Meira »

Flestir fá það í trúboðanum

14.7. Stundum er einfaldasta leiðin besta leiðin og það virðist eiga við í svefnherberginu.   Meira »

Framhjáhaldsskandalar tortímdu pörunum

14.7. Beyoncé og Jay-Z eru kannski enn saman þrátt fyrir ótrúnað rapparans en það eru ekki öll sambönd í Hollywood sem standast álagið sem fylgir framhjáhaldi. Framhjáhöldin eru fjölmörg en sumir skandalar hafa verið stærri en aðrir. Meira »

Styrkir mæðgnasambandið að stússa í þessu

14.7. Mæðgurnar Elísabet Gerður Þorkelsdóttir og Ása Kristín Oddsdóttir hafa einstakan áhuga á garðyrkju, en sú síðarnefnda nam kúnstina af móður sinni sem kom henni á sporið í garðinum við fyrrverandi ættaróðal... Meira »

Ljómandi og frískleg húð í sumar

14.7. Björg Alfreðsdóttir, international makeup artist Yves Saint Laurent á Íslandi, er mjög hrifin af náttúrulegri og frísklegri húð yfir sumartímann. Meira »