Ekki fara í símann um leið og þú vaknar

Amber Rae ætlaði að fara hefðbundna leið í lífinu og …
Amber Rae ætlaði að fara hefðbundna leið í lífinu og hafði ráðið sig í góða stöðu í tæknifyrirtæki í Kísildal áður en hún ákvað að venda kvæði sínu í kross og fylgja draumnum.

Amber Rae er að margra mati einn mesti snillingur veraldar þegar kemur að því að setja flókna hluti og alls konar hugmyndir niður í dagbók. Hún gaf nýlega út bókina Choose Wonder Over Worry en Rae er einnig vinsæll pistlahöfundur hjá tímaritinu SELF. 

Hún er listakona fram í fingurgóma og vinnur markvisst að því að setja fram einfaldar leiðir fyrir persónulegan þroska fólks. Hún stofnaði listahreyfinguna The World We Want. Hún er listakona, kennari og fyrirlesari um sköpun, tilfinningalegt heilbrigði og persónulegan þroska. 

Rae hefur sjálf reynsluna að feta hinn hefðbundna feril. Ætlaði í fyrstu að vinna fyrir tæknifyrirtæki í Kísildalnum þar til hún gaf allt upp á bátinn, seldi eigur sínar og flutti til New York að elta drauminn sinn. 

Það er hægt að læra margt af því sem hún mælir með að gera í lífinu. Sem dæmi telur hún mikilvægt að nota ekki auðveldar leiðir til að eiga við erfiðar tilfinningar. Að borða sykur þegar stress steðjar að, má skipta út fyrir rólegri stund þar sem einstaklingurinn dregur inn andann og leitast við að finna styrk í aðstæðunum. Hún segir hollt að slökkva á samfélagsmiðlum reglulega og að skrifa í dagbók er eitthvað sem allir ættu að gera að hennar mati. Að sleppa tökunum á þeim hlutum sem við getum ekki stjórnað er mikilvægt til að öðlast æðruleysi í lífinu að hennar mati. 

View this post on Instagram

✨ Puts down phone, picks up journal ✨ #domoreofwhatworks

A post shared by Amber Rae (@heyamberrae) on Jun 25, 2019 at 7:37am PDT

Margir eru fastir í viðjum þess að vera með óteljandi atriði á minnislista sínum. Hún mælir með að vera með lista um hluti til að tileinka sér í staðinn. Hún trúir á samvinnu frekar en kappsemi. Á framfarir meira en útkomu. 

Það er margt áhugavert í viskubrunni Rae. 

View this post on Instagram

I keep this page of my book close to my heart, reminding my high-achieving self that the point of any goal is expansion, growth, and walking deeper into truth. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ My favorite part is the last line: focuses on a “to-be” list. I find it so much more powerful to ask myself, “Who must I BE today to realize what I desire?” instead of only asking, “What do I want to do and accomplish today?” It is my way of BEING that influences what and how I DO. ✨ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ 📖 This is Page 97 of my book, Choose Wonder Over Worry. Grab your copy at the link in my bio 👉🏼 @heyamberrae + swipe right for a gorg book photo captured by @okaybynoon #ChooseWonder

A post shared by Amber Rae (@heyamberrae) on Jun 21, 2019 at 8:38am PDT

View this post on Instagram

Uncomfy feelings are signals for important needs not being met. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ For example: ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Burn out might be calling us to slow down, listen to our bodies, make time for play, and be honest about our bandwidth. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Discomfort, anger, or the desire to escape can be a response to not feeling safe. We may need to take a few deep breaths, set a boundary, or leave if in danger. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Feeling lonely may be illuminating the desire for touch, connection, and quality time. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ When uncomfy emotions come to the surface, we can pause and compassionately ask ourselves, “What do I need right now?” ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Here are a few common needs: safety, empathy, respect, feeling heard, touch, quality time, freedom of choice, clarity, trust, play, pleasure, space, rest, recognition, acceptance, and belonging. ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Try it on: When I feel... I need... ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ Xo

A post shared by Amber Rae (@heyamberrae) on Jun 19, 2019 at 10:39am PDT

mbl.is