Sigrún pantaði bíl í stíl við fötin

Á síðustu sjö árum hef­ur Sigrún Guðjóns­dótt­ir haft yfir millj­arð …
Á síðustu sjö árum hef­ur Sigrún Guðjóns­dótt­ir haft yfir millj­arð í tekj­ur af því að hjálpa kon­um úti um all­an heim að byggja upp þekk­ing­ar­fyr­ir­tæki á net­inu. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Á síðustu sjö árum hef­ur Sigrún Guðjóns­dótt­ir haft yfir millj­arð í tekj­ur af því að hjálpa kon­um úti um all­an heim að byggja upp þekk­ing­ar­fyr­ir­tæki á net­inu. Hún er þekkt fyrir að klæðast bara rauðum lit og auðvitað ekur hún um götur bæjarins á rauðum bíl. 

Sigrún á og rek­ur alþjóðlegt ráðgjaf­ar­fyr­ir­tæki í Sviss. Hún er alþjóðleg­ur viðskiptaráðgjafi (e. bus­iness coach) og TEDx-fyr­ir­les­ari. Hún fram­leiðir hlaðvarpið The Sigrun Show, er með viku­leg­an þátt á YouTu­be og er reglu­leg­ur viðmæl­andi úti um all­an heim. 

Sigrún er þekkt fyrir að klæðast rauðu og sérpantaði sér nýverið rauða Teslu. Bíllinn þykir einstaklega fallegur og í hennar anda. 

View this post on Instagram

A post shared by Sigrun (@sigruncom)

mbl.is