Þú verður að þekkja efnin til að geta gert þitt eigið

Þorsteinn J. Vilhjálmsson er höfundur þáttanna Sögur sem breyta heiminum sem sýndir eru í Sjónvarpi Símans Premium. Um er að ræða viðtalsþætti við fólk sem hefur ástríðu fyrir lífinu og starfinu. Í þessum þætti ræðir Þorsteinn við Karen Evu Harðardóttur sem „Pastry chef“ Apóteksins. 

„Ef þú veist ekki hvað efnin sem þú notar gera, ef þú bara veist að þau virka, þá getur þú aldrei notað þau í eitthvað annað og gera þína eigin hluti,“ segir Karen.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál