Tolli selur húsið í Kjósinni

Húsið er byggt árið 2006.
Húsið er byggt árið 2006. Ljósmynd/Fastborg.is

Myndlistarmaðurinn Þorlákur Morthens, eða Tolli eins og hann er jafnan nefndur, hefur sett heilsárshúsið sitt í Kjós á sölu. Húsið er 300 fermetrar, stendur á stórri eignarlóð og er sérstaklega fallegt. Það var teiknað af Alark arkitektum og gler og timbur spila þar vel saman. Tolli hefur einnig verið með vinnustofu í húsinu en í því er auk hefðbundinna íbúðarrýma smekklegt gufubað og heitur pottur úti á verönd. 

HÉR má skoða eignina nánar.

Timbur og gler eiga sérlega fallegt samspil.
Timbur og gler eiga sérlega fallegt samspil.
Hátt er til lofts og vítt til veggja.
Hátt er til lofts og vítt til veggja.
Húsið er timburhús á steyptum grunni og skiptist í tvær …
Húsið er timburhús á steyptum grunni og skiptist í tvær álmur.
Sérlega sjarmerandi vinnustofa með arni.
Sérlega sjarmerandi vinnustofa með arni.
Gangurinn er sjarmerandi.
Gangurinn er sjarmerandi.
Ekkert betra en að fara í gufubað í nágrenni náttúrunnar.
Ekkert betra en að fara í gufubað í nágrenni náttúrunnar.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál