Ofurhetja í öryggismálum

Konurnar að baki ráðstefnunni. Paula Januszkiewicz, sem þykir ofurhetja í ...
Konurnar að baki ráðstefnunni. Paula Januszkiewicz, sem þykir ofurhetja í öryggismálum, Inga Steinunn Björgvinsdóttir frá Promennt, Sigurlaug Sturlaugsdóttir frá Origo, Sine Daugaared frá Also, Bernice Barrios frá Origo, Helga Dögg Björgvinsdóttir frá Microsoft og Ragnhildur Ágústsdóttir frá Microsoft.

Microsoft á Íslandi, Origo og Promennt stóðu fyrir tækniráðstefnu á Hilton Reykjavík Nordica á föstudag þar sem umræðuefnið var persónuverndar- og öryggismál. Eingöngu konur héldu fyrirlestur á ráðstefnunni en jafnframt voru skipuleggjendur viðburðarins eingöngu konur. Aðeins einn karl kom að dagskrá ráðstefnunnar, en hann var fundarstjóri. Þessi kvenlægi kynjahalli vakti nokkra athygli en lengi hefur hallað á hlut kvenna í tæknigeiranum. Þótti þetta einkar viðeigandi í ljósi þess að alþjóðlegur baráttudagur kvenna var daginn fyrir ráðstefnuna. 

Heimir Fannar Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, var eini karlmaðurinn ...
Heimir Fannar Gunnlaugsson, framkvæmdastjóri Microsoft á Íslandi, var eini karlmaðurinn sem kom að dagskrá ráðstefnunnar en hann stýrði fundinum af röggsemi.

Það var þó tilviljun að konur skyldu vera í öllum lykilhlutverkum þegar þessi þrjú fyrirtæki lögðu á ráðin með sameiginlega ráðstefnu og leituðu eftir bestu sérfræðingum á þessu sviði. Það er því von fyrirtækjanna þriggja að það sé merki um framþróun í jafnréttismálum í tæknigeiranum.

Tilefni ráðstefnunnar er ný evrópsk persónuverndarlöggjöf (eða GDPR á ensku) sem tekur gildi eftir fáeinar vikur og mun kalla á gífurlegar breytingar á því hvernig stór og smá fyrirtæki meðhöndla persónuleg gögn viðskiptavina sinna. Á ráðstefnunni steig á stokk hin Harvard-menntaða Paula Januszkiewicz sem er einn virtasti sérfræðingur á þessu sviði. Paula hefur ítrekað verið útnefnd sem áhugaverðasti fyrirlesarinn á alþjóðlegum ráðstefnum s.s. Microsoft Ignite og er nú í lokaúrtaki sem viðskiptakona ársins í heimalandi sínu, Póllandi. 

Fjölmenni sótti ráðstefnuna þar sem rætt var um öryggismál í ...
Fjölmenni sótti ráðstefnuna þar sem rætt var um öryggismál í upplýsingatækni.

„Paula, sem var aðalfyrirlesari ráðstefnunnar, er einn virtasti og eftirsóttasti fyrirlesari í tækniheiminum í dag. Hún hefur þann frábæra eiginleika að ná bæði til stjórnenda og tæknifólks og því virkilega skemmtilegt að fá ofurhetju í öryggismálum hingað til lands til að fjalla um þessi mál,“ segir Berenice Barrios, vörustjóri hjá Origo, einn skipuleggjenda.

Paula Januszkiewicz er eftirsóttur fyrirlesari í tækniheiminum.
Paula Januszkiewicz er eftirsóttur fyrirlesari í tækniheiminum.

Góður rómur var gerður að frammistöðu Paulu á föstudaginn en hún á einkar auðvelt með að setja flókin tæknileg mál í samhengi sem flestir skilja. Að lokinni ráðstefnu voru gestir sammála um að þeir færu inn í helgina vel nestaðir í þá vegferð sem fram undan er í að uppfylla skilyrði nýrrar evrópskrar reglugerðar um persónuverndarmál. Reglugerðin tekur gildi 25. maí næstkomandi og öryggis- og persónuverndarmál því að ná hámæli í íslensku atvinnulífi um þessar mundir.

Sine Daugaard frá Also kynnti tæknilausnir sem geta leyst mörg ...
Sine Daugaard frá Also kynnti tæknilausnir sem geta leyst mörg þeirra álitaefna sem upp koma í tengslum við GDPR.
mbl.is

Fiskbúð breytt í hárgreiðslustofu

13:00 Sigga Heimis iðnhönnuður hannaði hárgreiðslustofuna Greiðuna sem flutti í húsnæði þar sem fiskbúð var áður til húsa á Háaleitisbraut. Meira »

Brýtur reglu númer eitt

09:52 Kim Kardashian er fyrirmynd þegar kemur að förðun en hún er þó enginn engill þegar kemur að húðumhirðu.   Meira »

Þegar þú ert í átaki og jólin banka upp á

05:25 „Jólin eru oft erfiður tími fyrir þá sem vilja taka sig á í mataræðinu eða hreyfa sig meira. Ég þekki þetta alveg sjálf. Það flæðir allt í eplaskífum, jólakökum, jólakonfekti, laufabrauði, jólaglöggi og svo má lengi telja.“ Meira »

10 ástæður fyrir gráti í kynlífi

Í gær, 22:43 Það er bæði algengt og eðlilegt að fara að gráta í kynlífi. Oftast er það ekki alvarlegt enda hægt að líta á grátinn sem tilfinningasvita. Meira »

Heiða og Guðmundur selja Öldugötu

Í gær, 19:00 Hjónin Heiða Kristín Helgadóttir framkvæmdastjóri Niceland og Guðmundur Kristján Jónsson hafa sett íbúð sína við Öldugötu á sölu. Meira »

6 ástæður til að forðast sykur

Í gær, 16:30 „Jólin er sá tími árs þegar að sykurátið tekur völdin og því er gott að passa enn betur upp á mataræðið, hvíldina og næringuna. Jólaboð og hittingar eru margir, tíminn hverfur frá okkur og við grípum í það sem hendi er næst til að nærast.“ Meira »

Svona finnurðu rétta andlitsmaskann

Í gær, 13:30 Þegar ég stend ráðalaus fyrir framan spegilinn er oft lítið annað í stöðunni en að maka á mig andlitsmaska og vona það besta. Útkoman er yfirleitt sléttari, þéttari og ljómameiri húð en ávinningurinn getur einnig falist í andlegri vellíðan. Meira »

Jóna saumaði jólakjólinn sjálf

í gær Jóna Kristín Birgisdóttir saumaði hátíðlegan ullarkjól í Hússtjórnarskólanum. Hún segir ekki nauðsynlegt að eiga allt það nýjasta og dýrasta eins og stundum lítur út á samfélagsmiðlum. Meira »

Hvað segir jólamyndin um þig?

í gær Að „feika“ það þangað til maður „meikar“ það er gamalt orðatiltæki sem á svo sannarlega ekki við í ljósi nýlegrar umfjöllunar Vintage everyday. 43 ljósmyndir frá því á sjötta áratug síðustu aldar gefa vísbendingu um að glöggir mannþekkjarar og komandi kynslóðir munu geta lesið í allt sem við erum með í gangi um þessar mundir. Meira »

Þarf að grátbiðja konuna um kynlíf

í fyrradag „Eiginkona mín sýnir enga ástúð, ég er enn með mikla kynhvöt og þarf að grátbiðja hana um kynlíf. Við stundum bara kynlíf nokkrum sinnum á ári.“ Meira »

5 ástæður þess að hunsa vigtina yfir jólin

í fyrradag Það er freistandi að stíga reglulega á vigtina yfir jólin. Það nýtur þó enginn jólanna til botns ef hann ætlar að refsa sér fyrir að borða aðeins of mikið konfekt. Meira »

Er makinn að halda fram hjá fjárhagslega?

í fyrradag Fólk heldur ekki bara fram hjá með því að hoppa upp í rúm með einhverjum öðrum en maka sínum. Margir eiga það til að halda fram hjá fjárhagslega. Meira »

Misstu 105 kíló á ketó

16.12. Það er auðveldara að grennast ef makinn er með manni í liði. Hjón sem byrjuðu á ketó-mataræðinu fyrir ári hafa misst yfir 100 kíló samanlagt. Meira »

Litur ársins 2019 afhjúpaður

16.12. Ertu ekki til í að mála stofuna bleikrauða? Litur ársins 2019 er bæði skemmtilegur og hlýr og ákveðið svar við þeim tækniheimi sem við lifum í. Meira »

Gáfnafar skiptir öllu í samböndum

15.12. Ef um styttri sambönd eru að ræða kjósa karlmenn heimskari karlmenn ef þær eru fallegar. Til lengri tíma litið vilja bæði konur og karla jafngáfaða maka eða gáfaðri, þó ekki mun gáfaðri. Meira »

Ógnarstór limurinn til vandræða

15.12. „Ég er með ótrúlega stórt typpi,“ skrifar maður með óvenjulega stórt typpi og segir það ekkert til að gorta sig af.   Meira »

10 atriði sem gera það auðveldara að vakna

15.12. Hættu að ýta á blunda eða skríða aftur upp í rúm eftir fyrstu klósettferð dagsins. Ef fólk vill virkilega vakna þá tapar það ekki á að fara eftir nokkrum skotheldum ráðum. Meira »

Glóðu eins og demantur um jólin

15.12. Náttúruleg, bronsuð förðun með áherslu á fallega og ljómandi húð sem hentar fullkomlega fyrir öll jólaboð í ár. Natalie Kristín Hamzehpour förðunarmeistari gefur góð ráð. Meira »

Google getur ekki lagað hjónabandið

15.12. „Google á ekki maka eða barn svo ekki er hægt að ganga að traustum upplýsingum þar. Það er mjög gefandi að deila með körlum hvað rannsóknir sýna skýrt hve miklu máli þeir skipta fyrir parsambandið og fyrir barnauppeldi. Það sem karlar vilja vita eru vísindalega sönnuð leyndarmál um samskipti kynjanna sérstaklega sett fram fyrir karlmenn,“ segir Ólafur Grétar. Meira »

Frábærar gjafir fyrir níska Jóakima

15.12. Það þekkja allir einn Jóakim, einstakling sem elskar að spara, safna peningum og jafnframt erfitt að gera til geðs. Vanda þarf því gjafavalið sérstaklega. Meira »

Fjölmenntu á Jacobsen Loftið

14.12. Nýrri skartgripalínu Orrifinn var fagnað á Jacobsen Loftinu í gær. Fólkið á bak við Orrifinn eru þau Helga Guðrún Friðriksdóttir og Orri Finnbogason. Halla Þórðardóttir mætti í boðið og framdi gjörning við tónverk eftir Daníel Ágúst Haraldsson. Meira »