Sóli Hólm og Viktoría gift

Parið gifti sig í dag.
Parið gifti sig í dag. Ljósmynd/Instagram

Fjöl­miðlakon­an Vikt­oría Her­manns­dótt­ir og skemmtikraft­ur­inn Sól­mund­ur Hólm Sól­mund­ar­son gengu í það í heilaga í dag.

Parið trúlofaði sig í París árið 2018. Ætluðu þau að gifta sig fyrir tveimur árum, árið 2020, en þá skall heimsfaraldurinn Covid-19 á.

Nýgiftu hjónin deildu glæsilegri mynd af sér fyrir framan Dómkirkjuna í miðbæ Reykjavíkur á Instagram.

Smartland óskar þeim innilega til hamingju með daginn.

mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál