Verslaði í Kormáki & Skildi fyrir kvikmyndaverðlaunin

Nikolaj Coster-Waldau og eiginkona hans, Nukâka Motzfeldt, að veita leikaranum …
Nikolaj Coster-Waldau og eiginkona hans, Nukâka Motzfeldt, að veita leikaranum Zlatko Buric verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaunum í Hörpu. AFP/Halldór Kolbeins

Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau verslaði föt í Herrafataverzlun Kormáks & Skjaldar fyrir Evrópsku kvikmyndaverðlaunin sem voru haldin í Hörpu í desember. 

Í Facebook-færslu verslunarinnar birtist mynd af verslunarstjóranum klæða Coster-Waldau. 

Þar segir að þetta sé í annað sinn sem leikarinn kíkir í verslunina „og það fer ekki á milli mála að hann tekur sig vel út í fötunum frá okkur“.

Coster-Waldau er best þekktur fyrir að hafa leikið Jaime Lannister í þáttunum Game of Thrones.

 

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál