Repúblikanaförðun hristir upp í tilfinningum fólks

„Republican Makeup“ er nýtt förðunartrend sem hefur breiðst út á …
„Republican Makeup“ er nýtt förðunartrend sem hefur breiðst út á samfélagsmiðlinum Tiktok. Samsett mynd

Nýtt förðunartrend, Repúblikanaförðun (e. Republican Makeup), hefur slegið í gegn á félagsmiðlinum TikTok. Förðunartrendið hefur vakið upp ýmsar tilfinningar og miklar umræður. Fólk er ekki sammála hvort þessi förðun sé funheit eða alveg glötuð. Sitthvað sýnist hverjum. 

Til að framkvæma hina fullkomnu Repúblikanaförðun er mikilvægt að hafa nokkra hluti á hreinu. 

  1. Þú þarft að passa að bera á þig vitlausan lit af farða. 
  2. Varaliturinn þarf að vera í of ljósum lit. 
  3. Augabrúnirnar þurfa að vera ójafnar. 
  4. Settu svartan, þykkan augnblýant í kringum augun. 

Í förðunartísku dagsins í dag snýst allt um að lyfta andlitinu og ýta undir þokka. TikTok-sérfræðingar vilja meina að Repúblikanaförðunin kalli fram andstæður þess og að segja að andlitið ýtist niður - ekki upp. 

TikTok notendur voru fljótir að grípa þennan tískustraum og búa til ítarleg myndbönd fyrir þá sem vilja tileinka sér Repúblikanaförðunina í öllu sínu veldi. 

Hér að neðan má sjá ólíkar útfærslur.

@itssuzannelambert

Dont miss the surprise at the end! Let me know how i did 🤩🤩

♬ Redneck Woman - Gretchen Wilson
@ginakimzy the perfect shade match 🇺🇸❤️🇺🇸 #xyzbca #fyp #republicanmakeup #republican ♬ God Made Girls - RaeLynn




mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda